Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 24

Morgunn - 01.06.1929, Side 24
18 MOKGUNN seinni part sumarsins]. Hann lýsti hæðóttri sveit með stöðuvatni. [Sumai'húsið er við Elliðavatn og hæðir alt í ki'ing]. Einn af drengjunum okkar hefði farið of nærri vatninu og Jónas hefði komið og sagt frá því, og dreng- urinn hefði verið ávítaður. Hann gaf í skyn, að hann hefði dottið í vatnið með því að segja, að Jónas hefði verið hræddur um að hann kæmist ekki upp. [Fyrst er þess að geta í sambandi við þetta atriði, að þau hjónin höfðu ekki hugmynd um, að neitt vit væri í þessu. Þau höfðu minst á yngsta drenginn og sumar- húsið með alveg sérstakt atvik í huganum, og bjuggust við að nú mundi hann koma með það. í stað þess kemur þetta, sem þeim er með öllu ókunnugt um. Staðhæfingin er alveg rétt. Einn drengurinn þeii'ra datt í vatnið í sum- ar meðan þau voru erlendis. Þar er grunt við landið og drengurinn komst sjálfkrafa upp. Jónas sagði frá þessu og drengurinn fékk ávítur]. Við myntumst þá á yngsta barnið hans. Hann sagði, að það væri barn konunnar, sem væri á jörðunni, og væri stúlka. Jónas og þessi stúlka væru hennar börn. Konni væri barn Bergljótar. Alls væru 4 stúlkur og 4 drengir Við sögðum, að þetta gæti ekki verið rétt um drengina. Þá sagði hann, að drengirnir væru 3 á jörðunni, og einn drengur væri hinumegin. [Fyri'i konan hans misti einu sinni fóstur. Alkunnugt er, að jafnan er fullyrt,, að börn- in haldi áfram að lifa, þó að þeim auðnist ekki að fæðast lifandi inn í þennan heim]. Við spurðum þá, hvort hann gæti sagt okkur nokkuð um elzta drenginn sinn: „Hann er fyrir handan hafið“, var þá sagt. Og minst var á Ástralíu. [Hann er í förum, og síðast þegar til hans fréttist, var hann í Ástralíu]. Að lokum bað hann okkur að þakka Kvaran, og í sömu andránni mintist hann á bækur sínar og að hann mæti mikils hjálp hans í því sambandi. Einu sinni sagði stjórnandinn: Þessi maður er mjög ákafur skeytasendandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.