Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 25

Morgunn - 01.06.1929, Side 25
M O R G U N N 19 Líka komu skilaboð til Kaabers, þakklæti fyrir það, hvað hann hefði hjálpað Konna. [Kaaber hafði sem bankastjóri greitt fram úr formlegum örðugleikum, sem voru á því að Konni gæti fengið peninga til vesturferðar- innar, örðugleikum, sem stöfuðu af því, að einn fjár- haldsmaður systkina hans var erlendis]. Þegar hann mintist á drengina okkar, sagði hann, að við þyrftum ekki að hafa áhyggjur út af þeim. Þeir mundu ekki kvefast. Hann liti eftir þeim. Áður á fund- inum mintist hann á nýja húsið okkar í sambandi við það, að hann hefði farið yfirum í marzmánuði. [Hann hafði gert sér mjög títt um húsið]. Hann mintist á stóran garð bak við húsið, og sagðist hafa farið yfir um skömmu áður en við hefðum flutt okkur inn í það. [Hann andaðist 11. marz, en hjónin fluttu sig inn í húsið 17. apríl. Þau voru alveg komin að því að flytja sig, þegar andlát hans bar að höndum, en frestuðu flutningnum vegna þess. Hann hafði haft mjög mikinn áhuga á húsabyggingunni, og var óumræðilega glaður út af því að dóttir sín fengi þetta hús]. Þegar við töluðum um yngstu dóttir hans, höfðum við orð á því, að hún væri 5 ára. Þá leiðrétti hann okkur og sagði, að hún væri 6 ára. Þetta var alveg rétt. Hún varð 6 ára 20. september. Af því að við höfðum verið að heiman, mundum við þetta ekki á því augnabliki. Eg verð að segja það hreinskilnislega, að mér finst, ef nokkurt skar hefir verið á þvi sannanaljósi, sem brugðið var upp fyrir mér, þá sé nú skarið tekið af með þeim fundi, sem þau hjónin fengu. Þar er ekki eingöngu að tefla um þann sæg af nokkuð algengum sannanaat- riðum, að það er ekkert annað en vanþekkingar-fásinna að eigna þau hugsanaflutningi. Hér er líka að tefla um þann sæg af nöfnum, að slíkt er venjulega mjög örðugt að fá. Og hér er ennfremur að tefla um atriði, sem fund- armenn gátu ekki haft nokkura hugmynd um, og virð- 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.