Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 29

Morgunn - 01.06.1929, Side 29
MOEQUNN 23 slíkt að vettugi. En líkt og menn áður fyr, fyrir daga Kópernikusar, töldu jörðina einstæða og hugsuðu sjer hana sem miðdepil heimsins, hugsuðu jarðrænt en ekki stjarnrænt, — eins fer nú efnishyggjan að og takmarkar andlegt útsýni vort við þetta líf og skynheim vorn. En eins og það voru frábrigði frá þeim gangi himintungl- anna, sem eiga átti sér stað samkvæmt hinni jarðrænu skoðun á heiminum, er komu mönnum til að hallast að nýrri, stjarnrænni skoðun (kenningu Kópernikusar), -— þannig eru það einnig ýms fyrirbrigði, sem ekki eiga að geta átt sér stað samkvæmt efnishyggjunni, er benda mönnum nú á það, að til sé annað líf og annar heimur (eða önnur ásýnd heimsins, en sú, er venjuleg skilning- arvit vor skynja), og gefa þannig vonum vorum nýjan byr undir báða vængi. Þetta eru hin svonefndu dular- fullu eða sálrænu fyrirbrigði, sem hafa þegar sannfært f jölda manna og þar á meðal Sir Oliver um tilvist annars heims, um framhaldslíf sálarinnar og um það, að mað- urinn sé ekki æðsta skepna alheimsins, heldur séu til æðri máttarvöld, sem stjórni því og annist það, er lægra stendur. Fjölmargir vísindamenn hafa komist á þessa skoðun, en hinir eru þó sennilega miklu fleiri, sem ann- aðhvort hallast að efnishyggjunni eða reisa vonir sínar á trúarlegu eða heimspekilegu hugarflugi, — eða loks láta sig þessi mál engu skifta. Nokkrir efnishyggjumenn, sem þykjast einnig vera heimspekingar, fagna beinlínis yfir því, að vera lausir við öll trúarbrögð, og þykjast ekki þurfa á neinni huggun að halda, þótt endir alls sé dauði og eyðilegging. Þeir eru kreddufastir í sinni trú, og þeir eru herskáir. Orð þeirra hljóma sem heróp; þeir eru langt frá dapurleika fornskáldanna, er þau litu á vafasöm ör- lög mannkynsins. Nú eru örlögin ekki lengur vafasöm, — þau eru dauði og tortíming. Að vísu er hægt að dást að slíku hugrekki við vísan ósigur, eins og fyllast má undrun og aðdáun af hugrekki ása og baráttuvilja fyrir ragnarök, en minnast má þess, að síðasti spámaður nor-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.