Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 35

Morgunn - 01.06.1929, Page 35
M O R U U N N 29 manna, sem allir voru alls ókunnugir málum í Serbíu? Richet gefur eiginlega enga skýringu á því, en Sir Oliver hugsar sér, að verið geti, að t. d. Myers hafi verið við það riðinn að senda vini sínum Richet þessa frjett til þess að sýna yfirvenjulegt fyrirbrigði, en Myers var þá, sem kunnugt er, dáinn fyrir rúmum tveimur árum. — Annað dæmið fjallar um kosningu Hindenburgs til forseta í þýzka lýðveldinu. Sunnudagskvöldið 26. apríl 1925 sátu Lodge-hjónin ásamt tveimur vinkonum sínum á sambandsfundi í París og voru að tala við Raymond með borðhreyfingum. Raymond var sonur þeirra hjón- anna og fjell í stríðinu Alt í einu kl. 10 stafar Raymond: „Hindenburg er kominn að. Jeg ætla að fara og sjá gamanið. Góða nótt. R. L.“ En næsta dag kom svo- hljóðandi tilkynning í blaði: „Reuter-skeyti afgreitt frá Berlin kl. 1,18 í nótt hermir, að Hindenburg sé kosinn“. Þriðja dæmið er e. t. v. einkennilegast. Maður hét James L. Chaffin, bóndi í Davie County, Norður-Karo- B'nu í Kanada. Hann var giftur og átti fjóra syni. Þ. 16. nóv. 1905 gerði hann lögmæta erfðaskrá og eftirlét þar næst-yngsta syni sínum, Marshall, jörðina og búið, en Itonu sinni og hinum sonunum þremur ekki neitt. Sextán árum síðar, 7. sept. 1921, dó arfleiðandi af byltu, sem hann fékk. Erfaskráin var ekki vefengd af ekkjunni °g bræðrunum þremur, en nokkrum árum síðar, 1925, kom nokkuð skrítið fyrir. Næst-elzta soninn, sem segist aldrei hafa heyrt getið um aðra erfðaskrá af hendi föður síns en þessa frá 1905, fór í júní það ár að dreyma föður sinn oft og greinilega, en ekki hafði faðir hans nein orð fyr en seint í júní, er hann birtist enn við rúm sonar síns og var í svörtum yfirfrakka, sem sonurinn þekti að hann hafði átt. f þetta skifti tók faðirinn í frakka sinn °S sagði: „Þú munt finna erfðaskrána mína í frakkavasan- um mínum“, og hvarf síðan. Næsta morgun fór sonurinn á fætur, sannfærður um, að draumurinn hefði verið sönn vitran, fór til móður sinnar og leitaði að frakkanum, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.