Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 38

Morgunn - 01.06.1929, Side 38
32 MOKGUNN að hætta húsaveiðinni. Eg hefi fundið hús og er bara að bíða eftir að láta ykkur fá það. Raymond“. Á meðan lafði Lodge var í burtu, fór Sir Oliver í heimsókn til vinar síns, Glenconners lávarðar, og konu hans á Wilford Manor, herragarði á Salisbury-sléttunni í Avon-dalnum. Sléttan er ekki flöt, eins og ókunnugir gætu ímyndað sér, heldur eru þar raðir af lágum kalk- hæðum, sem ná yfir suðurhlutann af Wiltshire, og fimm ár renna þar saman nálægt Salisbury, og þaðan rennur Avon-áin til sjávar. — Eitt kvöld bauð Glenconner lá- varður Sir Oliver út að ganga með sér, og komu þeir þá við á gömlu bændabýli í Avon-dalnum, sem stóð í eyði. Lávarðurinn hafði keypt jörðina í stríðinu og hafði léð húsið um stundarsakir ýmsum herforingjum, sem erindi áttu um Salisbury-sléttuna, og hafði því sett þangað ýms húsgögn og nokkrar gamlar myndir. Nú var hann að láta gera þar nokkrar breytingar. Hann kvaðst ætla að leigja húsið, en vera vandlátur um leigjanda, þar eð væntan- legur leigjandi yrði næsti nágranni, og þar á ofan vildi hann ekki leigja veiðirjettinn á jörðinni. Sir Oliver leizt vel á umhverfið og spurði, hvort lávarðurinn vildi leigja sér húsið, — hann mundi hvorki þurfa að fiska né skjóta. Lávarðurinn sagði, að sér mundi vera það ljúft, en húsið mundi vera of lítið fyrir Sir Oliver og of langt frá járn- brautarstöð og sennilega of langt frá Lundúnum, og Sir Oliver félst á það. — En meðan Sir Oliver var á Wils- ford Manor, kom ein af dætrum hans þangað; hún skoð- aði húsið með honum, og þeim leizt báðum vel á það, og eftir nokkur símskeyti til lafði Lodge í Vichy ákvað hann að taka húsið á leigu, ef unt væri að búa til bókaher- bergi uppi með því að hækka þakið. Þetta var gert; þau hjónin losuðu sig við húsið, sem þau voru búin að leigja, og þau fluttu sig alfarið inn í Normanton House (svo hét húsið á Salisbury-sléttunni) um haustið 1920, eftir að Sir Oliver hafði verið á langri fyrirlestraferð um Ameríku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.