Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 39
MORGUNN 33 Eftir að þau hjónin voru flutt, fóru þau einu sinni að athuga eftirlátna pappíra Raymonds og fundu þá lýsingu skygnu konunnar á húsinu frá því 7 árum áður. Lýsingin átti ekki við neitt af þeim húsum öðrum, sem þau höfðu skoðað, en nú sáu þau, að hún átti við Nor- manton House. Það er langt frá járnbrautarstöð (um 9 enskar mílur). Áin Avon rennur þar skamt frá, og kvísl af henni liggur upp að aldingarðinum. Það eru eikar- þiljur í sumum herbergjunum og eikarhlerar fyrir glugg- um. Þegar gengið er inn úr forstofunni í næsta herbergi, eru þrjú þrep niður, en slíkt er óvanalegt, og víðar í húsinu eru þrep, svo að gestur einn sagði sjálfkrafa við Sir Oliver, að alt húsið virtist vera eintóm þrep upp og ofan. En einkennilegust er útidyrahurðin; það er gömul kirkjuhurð sérkennileg, mjög þykk. Sir Oliver spurðist fyrir um hana og fékk að vita, að þegar verið var að laga húsið, áður en kom til mála, að hann leigði það, hafði verið bygð ytri forstofa eða skúr úr steini, en lafði Glenconner hafði virzt of skjóllítið að hafa þar enga hurð og hafði sagt við smiðinn, að hún vissi af gamalli hurð, sem mætti nota sem útidyrahurð. Sú hurð var í útihúsi á Wilsford Manor og hafði sennilega veríð látin þar, þegar fyrri eigandi herragarðsins lét hressa við kirkjuna. En það var ekki farið að nota hana aftur sem hurð fyr en 1919, þ. e. a. s. sex árum eftir forspána 1913. í*á (1913) var ytri forstofan alls ekki til, og Glenconners- hjónin áttu þá ekki húsið; þau keyptu eignina í septem- ber 1915, og þau vissu ekkert um forspána, þegar hús- inu var breytt. — Engin tvö herbergi í húsinu eru eins. Sumarskýli úr gleri að ofan er framan við húsið, með borðum og stólum, en það lét Sir Oliver byggja, án þess Þó að muna eftir forspánni. Húsið var lágt, áður en þakið var hækkað. Húsið stendur ekki á hæð, en er í nánd við lágar hæða-öldur eða ása; þetta er það eina í lýsingunni, sem segja mætti að væri rangt. Sir Oliver kemur ekki með neina skýringu á for- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.