Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 41

Morgunn - 01.06.1929, Side 41
M0R6UNN 35 honum líf. Ríkið, sem leið undir lok, var ríki Krösosar sjálfs. — I fimta kafla eru hugleiðingar um miðilsgáfuna og sýnt fram á, að ef gert er ráð fyrir, að framliðnir menn geti notað líffæri annara á líkan hátt, og þeir notuðu sín eigin, þá sé ekkert því til fyrirstöðu, að þeir komist í samband við oss, þó að ýmsir örðugleikar séu á því. Að vísu er erfitt að koma ýmsu í gegn, t. d. eiginnöfnum, sem hafa enga lifandi merkingu, og skeytin hljóta að litast meira og minna af farvegi þeim, er þau fara um, þ. e. af heila og sálarlífi miðilsins, en þó að þessar stömuðu setningar, sem oft er tekið á móti með þögn af ásettu ráði eða illa dulinni vantrú, séu kirkjunni hneyksl- unarhella og vísindunum heimska, þá eru þær syrgjend- um kraftur og huggun, sem hefir ótakmarkað gildi. í sjötta kafla er rætt um, hvort mögulegt sé, að framliðnir menn geti notað annarlegan líkama sem verk- færi til að láta sig í ljósi. Höf. bendir á persónuskifti eða það, þegar venjulegt sálarlíf manna hverfur af sjónar- sviðinu og annarlegt sálarlíf virðist koma í staðinn. Að vísu er það alment álit, að þar sé um að ræða aðra strauma í sömu sál, sem hafi kvíslast út frá meginrensl- inu, en það er staðreynd, að þeir líta út sem sjálfstæðir straumar, sjálfstæðar persónur, og það kann að vera nær sannleikanum stundum, en margur hyggur. Það er hugs- anlegt, ef framliðnir menn eru til, að þeir geti notað ann- arlegt taugakerfi, annarlegan líkama sem starffæri, á Hkan hátt og sál „lifandi“ manns á jörðu hér notar sinn eiginn líkama. Hvorttveggja er þetta að vísu óskýrt og óskilið, en annað er staðreynd, og hitt getur verið það. Þar stoða engar fyrirfram-skoðanir, — reynslan verður að skera úr. Miðilsgáfan er margvísleg, því að það eru óteljandi leiðir til að breyta hugsun í hreyfingu, en hún er nyt- samleg. Fyrstu skeytin, sem koma frá hverjum einstök- urn framliðnum manni, eru venjulega jarðneskar minn- 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.