Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 50

Morgunn - 01.06.1929, Page 50
44 MORGUNN öðru. Jafnframt var Damaris sýnt mjög greinilega hús- ið, sem ekkjan hafði búið í, ásamt móður sinni og þessum bróður sínum, á undan giftingunni. Á þessum fundi heyrði Miss Walker systur sína, Damaris, nefna nafnið White, en ekki varð séð, að það stæði í neinu sambandi við það, sem hún sá. Að kvöldi þessa dags gerði Mrs. White ekkju sinni viðvart um það, að hann hefði hitt systurnar. Þá var engin fregn komin til hennar af fundinum. Þ. 4. des. 1920 segir Damaris á fundi: „Hér er mað- ur, sem heitir White; hann segist hafa komið áður“. Og daginn eftir, 5. des., finst ekkjunni maðurinn sinn ó- venjulega kátur.Hún spyr hann, hvað hafi glatt hann. Hann segist hafa hitt systurnar. ,,Þú hefir þá skilið til- mæli mín?“ segir Mrs. White. Hann segir svo vera. Þ. 6. des. kemur afar einkennilegur fundur hjá Damaris. Þá er systir hennar ekki viðstödd, sú eina, er nokkuð vissi um Mrs. White. En þriðja systirin ritaði það sem gerðist. Þá eru sýndir atburðir úr samlífi þeirra hjónanna, og skýrt kemur fram, hve einkennilega róm- antisk sambúð þeirra var. Miss Walker kom ekki til hug- ar, að þetta gæti átt við þau, fyr en meira en ári síðar. Þá sýnir hún ekkjunni fundargerðina, og hún kannast við alt. Jafnframt kemur líka á þessum fundi og þeim næsta, 8. des., nákvæm lýsing á húsinu, sem þau hjónin höfðu fyrst fundist í. Miðlinum er aðeins sýnt þetta. Alt er skrifað. En enginn botnar neitt í neinu, fyr en eftir meira en ár. Á næstu fundum hjá Damaris er fengist við að sýna föður ekkjunnar aftur, ekkjuna sjálfa, og stofuna þar sem hljóðfæri ekkjunnar er. Hún lék með afbrigðum vel á fortepíano og leikur hennar hafði verið manninum hennar mikill fögnuður. Hann hafði dáið í þessu her- bergi. Sýningin á jæssari stofu tókst fyrirtaks vel. Á fundi hjá Damaris þar á eftir er sýndur blóma- garður þeirra hjónanna. Sýningin er yfirleitt ágæt, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.