Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 53
MORGUNN 47 stjórnandi miðilsins, Feda, ekki séð hann. Hún veit af honum, en sér hann ekki. Aðrir ósýnilegir gestir flytja skilaboðin frá honum til Fedu. Annars er Feda vön að sjá þá, sem eru að sanna sig. Þesö er getið til frá ósýni- legu hliðinni, að þetta, að Feda getur ekki séð hann, stafi af því, að löngun Whites til sambandsins sé of áköf. Ég bendi á þetta meðfram vegna þess, að á þessum fundi hefir aðferðin við að koma sönnununum fram verið mjög lík því, sem oftast gerist hjá Andrési Bföðvarssyni. Auð- vitað kemur það fyrir hjá honum, sem tíðast er hjá Mrs. Leonard, að sá sem talar af vörum hans, Bjössi, virðist flytja sannanirnar milliliðalaust. En oftast sér hann þá ekki, meðan hann er að tala, heldur fær skeytin frá lítilli framliðinni stúlku, en hún fær þau frá þeim, sem í það skiftið er að leita sambands í sannana skyni. Meðal þeirra atriða, sem komu fram á fundinum, eru þessi: Gælunafnið Bí. Fyrstu stafir í staðanöfnum, sem eðlilegt var, að endurminningar Whites væru bundnar við. Sú staðhæfing, að hann hefði dáið skyndilega; sann- leikurinn sá, að hann hafði verið með ólæknandi sjúk- dóm, en alls ekki sjálfur búist við, að hann dæi, fyr en fáeinar síðustu klukkustundirnar. Fyrsti stafurinn í öðru skírnarnafni ekkjunnar. Tilraunir, sem ekkjan gerði sjálf til þess að ná sambandi við hann. Fyrsti stafurinn 1 öðru skírnarnafni hans sjálfs. Skilningur á bréfi frá ekkju hans, sem lesið var fyrir honum á fundinum, bréfi, sem var Miss Walker óskiljanlegt. Sú staðhæfing, aö hann hefði nýlega komið með rósir til ekkjunnar og að hún vissi ]>að: hún hafði séð rósir nýlega í dulsýn °íf talið þær vera frá honum. Sérstök atvik að andláti hans, þar á meðal staðurinn í líkama hans, þar sem meinsemdin var, sú er varð honum að bana. Sú staðhæf- mg, að hún væri hætt að bera einhvern hring; hún hafði ekki verið með hann eftir að maður hennar andaðist, en hafði borið hann fram að þeim tíma til endurminningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.