Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 55

Morgunn - 01.06.1929, Page 55
MOEGDNN 49 dómar. Einu sinni, þegar Mrs. White var farin að vera á fundum hjá Mrs. Leonard, var sagt fyrir atvik, sem gerð- ist þann daginn á leiðinni heim til hennar. En aðallega voru spádómarnir fólgnir í staðhæfingum um skammlífi ekkjunnar. Þeir voru altaf að koma. Hjá einum Cardiff- miðlinum var þetta svo ákveðið, að sagt var, að ekki væri sjáanlegt, að hún ætti eftir að lifa meira en 3—4 ár. Hún var ekki viðstödd sjálf, og miðillinn gat enga hugmynd haft um það, um hvern væri verið að tala. Hjá Mrs. Leonard kom þessi fullyrðing hvað eftir annað. 1 fyrstu mætti virðast kynlegt, hve hlífðarlaust henni var sagt þetta sjálfri. En þess er að gæta, að í raun og veru voru }>etta mestu gleðitíðindin, sem hún gat fengið. Hún þráði ekkert annað en samfundina við mann sinn. Hún lifði hann fjögur ár. Ég hefi minst á það, að Mrs. White hafi að lokum farið að koma sjálf á fundi hjá Mrs. Leonard. Hún gerði það ekki, fyr en kominn var aragrúi af sönnunum, sem enginn viðstaddur gat haft neina hugmynd um, hvort væru vit eða vitleysa. Hún kom á fundina, án þess að segja nokkurn tíma til nafns síns, og Mrs. Leonard gat með venjulegum hætti ekki rent neinn grun í, að neitt, sem hjá henni hefði komið, hefði getað átt við þessa konu. Þegar hún var viðstödd, var dásamlegur ástúðarblær yfir skeytunum. Það liggur við, að svo megi að orði kveða, að hver setning sé þrungin af ást og umönnun og þrá. Dálítið skrítilegt var eitt atriði, sem kom fram á 1. fundi ekkjunnar hjá Mrs. Leonard. Framliðinn bróðir ekkjunnar, sem nefndur var með nafni, gerði þar vart við sig, og sagt hafði verið frá því, að hann og Mr. White byggju ekki saman. Svo segir bróðirinn: ,,Við gætum alveg eins vel búið saman, en Bí vill það ekki. Bí vill hafa staðinn út af fyrir sig. Hann er altaf að bíða eftir þér. Hann er að bíða eftir þér. Ég býst við, að þegar þú kemur, þá verði hann að fá hveitibrauðsdaga". Og síðar kom það fram, að framliðnir bræður hennar 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.