Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 56
50 M0R6UNN ætluðu ekki að heimsækja þau mikið fyrsta sprettinn, eftir. að hún væri komin til hans, til þess að ónáða þau ekki. Ég get ekki stilt mig um að láta ykkur heyra örfá sýnishorn þess, er frá honum kom til hennar. Þetta er þá það fyrsta: „Bí segist vera að gera alls konar undirbúning, hann er altaf að undirbúa. Þetta er svo víst, svo áreiðanlegt. Við verðum ekki þreytt á að bíða, nema meðan við bíð- um á jörðunni. Hann segir: þú ert ákvörðuð til þess að koma til mín — ákvörðuð til mín — hjá því verður ekki komist. Þetta er eins og að bíða til næstu viku — það er svo víst, að þetta verður. Hann segir, að betra sé að engin ný afskifti komi inn í líf þitt — það er að segja, að þau verði ekki of náin. Hann segir þetta, út af einhverju, sem þú hefir verið að hugsa um — skepnu. Hvað þetta er skrítið. Því að Bí er svo mikill dýravinur, einkum hunda. Hann segir, að betra sé fyrir þig að hafa ekkert þess konar; þú mundir ekki vita, hvað þú ættir að gera við þetta, þegar þú fer yfir um“. Nú stóð svo á, að hún hafði verið að hugsa um að eignast hund, og henni hafði verið boðinn hvolpur. Þetta er eitt af því mýmarga, sem sýnir, hve nákunnugur hann var hugsunum hennar. En jafnframt sýnir það, hve ör- uggur hann var um það, að hún mundi koma til sín innan skamms. Þetta var 10. febrúar 1922. Hún andaðist 12. júlí 1924. 1 lok þessa sama fundar segir hann: „Meðan á þessu stendur, langar mig til, að þú haldir altaf áfram að komast í samband við mig. Breyta engu, halda áfram eins og áður. Elskan mín, ég er að missa af kraftinum; ég finn, að ég verð að fara. En ég verð þér samferða. Ég vildi óska, að ég gæti haldið frá þér öllum áhyggjum — ég vildi óska, að ég gæti það. Guð blessi þig, elskan mín. öllu er óhætt, litla kona. (Það hafði hann stundum kallað hana í jarðneska lífinu). Gerðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.