Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 75

Morgunn - 01.06.1929, Síða 75
M0R6UNN 65 Warrick hefir skrúfað saman tvö reikning-sspjöld, lagt þau á borð, en hendur frú Deane hefir hann bundið saman og fest þær með taug við borðið. Síðan hefir hún stutt þeim ofan á spjaldið efra á borðinu, og hefir þá verið komið mannsnafn innan á annað spjaldið, er spjöldin voru tekin sundur. Þetta er ekki nýtt, því að samskonar þekkja eldri rannsóknamenn, en það sýnir það, að frú Deane hefir einhvern kraft, eða veitir einhver skilyrði til þess að atvik gerist umhverfis hana, sem ekki verða skýrð með venjulegum hætti. Hún hefir oft tekið ljósmyndir, að viðhöfðum ströngum varúðarreglum, og hafa henni algerlega óþektir menn fengið hjá henni auka- myndir á ljósmyndaplötur sinar, er þeir telja óvéfengj- anlega af ættingjum sínum, sem frú Denae gæti ekki með nokkru móti hafa þekt eða kunnað nokkur skil á. í Edinborg eru bræður tveir, er heita Falconer, sem hafa fengist við myndatöku. Hafa þeir fengið aukamynd- ir á ljósmyndaplötur. En ekki eru þeir svo nafnkunnir sem William Hope og frú Buxton eða frú Deane. Á vopnahlésdaginn (11. nóv.) var gerð tilraun í Edinborg, og komu á plötu myndir af mörgum mannshöfðum, ósýnilegum þeim, er við voru staddir. En ekki munu þar hafa verið við hafðar neinar varúðarráðstafanir, svo að *nynd sú hefir hætt við ekkert gildi að skoðun þeirra, sem halda, að allar sálrænar myndir sé fram komnar fyrir svik og pretti. IV. Þó að svo ríkar varúðarráðstafanir hafi fjölmörg- um sinnum verið viðhafðar, þegar dulrænar myndir hafa komið á ljósmyndaplötur, svo ríkar, að eftir almennri reynslu sé óskiljanlegt, hvernig unt hefði verið að koma svikum við, þá er við búið, að ýmsir verði til þess að segja eitthvað á þessa leið: Því verða engin takmörk sett, hverjum brögðum sjónhverfingamenn og loddarar geta beitt. Og er rétt að gera ráð fyrir því, að allir miðlar sé af því sauðahúsi. Og sé því tryggast að ætla, að ljós- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.