Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 76

Morgunn - 01.06.1929, Page 76
66 MORGUNN myndamiðlarnir svíki hvervetna þess, er kostur sé. Satt að segja hefir mér ekki virzt t. d. William Hope bera þess mikil merki, að hann sé loddari. Og varla er frú Deane heldur líkleg til þess eftir útliti hennar að dæma eða lífs- stöðu. Hún er roskin kona, sem lengstum æfi sinnar hefir haft ofan af fyrir sér með þvottum. En það er rétt að gera ráð fyrir þeim möguleika, að allir ljósmyndamiðlar kunni að pretta, ef þess er nokkur kostur, og jafnvel, að þeir sé slíkir undramenn, að þeir fái blekt alla, hversu glöggir og vanir rannsóknamenn sem þeir sé, og hver sem skilyrðin sé, þegar myndatakan fer fram. En þó hafa fjölmargar myndir fengist, sem ekki verða með nokkru móti eignaðar brögðum af hálfu myndamiðilsins. Það hefir oft borið við og ber við svo að segja dag- lega, að til myndamiðla lcoma menn án þess að gera boð á undan sér og án þess að miðillinn hafi hugmynd um það, hverir þeir voru fyr en eftir að myndin er tekin. Samt sem áður hafa margir slíkir menn fengið myndir af látn- um mönnum, þar sem ekki hefir verið um að villast. Og jafnvel þótt miðill hafi fengið að vita nafn þess, sem til hans hefir komið, þá skýrir það ekki það, er slíkir menn hafa fengið óvefengjanlega mynd af látnum mönnum, sem miðillinn gat með engu móti haft hugmynd um, eða hvernig þeir hafa litið út hér á jörðu. Nokkur slík dæmi skal hér nefna. a. Maður heitir Ruthven Macdonald, frá Toronto í Kanada, nafnfrægur söngmaður. Einu sinni söng hann hjá spiritista félagi einu í Skotlandi. Hann segist hafa talið öll fyrirbrigði þau, sem spiritistar lýsa, svik og hégóma. Sér til skemtunar hugðist hann þó að kynna sér þau efni nokkuð, meðan hann dveldist með þeim. Fór hann því til ljósmyndamiðils eins, sem var honum með öllu ókunnur. Þegar myndatökumaðurinn hafði framkall- að myndina, biður hann Macdonald að sitja fyrir aftur, því að myndin, sem hann hafi fengið, sé ófullnægjandi. Macdonald segist hafa beðið hann að sýna sér plötuna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.