Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 81

Morgunn - 01.06.1929, Síða 81
M 0 R G U N N 71 ist ekki hafa um langan tíma litið í myndasafn (album) af fólki sínu og hafði því á móti því, að röddin gæti farið með rétt mál. En þá svaraði röddin: „Ég á ekki við myndir í myndasafni ykkar. Fyrir nokkru heimsótti ykkur ungur maður. Það var tekin mynd af honum, og ég er á þeirri mynd“. Stúlkan segist enn hafa mótmælt því, að þessi frænka hennar væri á þeirri mynd, en röddin hafi staðið fast á því og lagt fast að þeim að skoða myndina að nýju. Stúlkurnar töldu sig sannfærðar um, að röddin gæti ekki vitað um það, sem hún var að segja. En samt vildu þær ganga úr skugga um það og tóku því myndina fram, athuguðu hana nú nákvæmar og sáu nú, sér til mikillar furðu, að mannshöfuð kom fram á myndinni, auk mynd- arinnar af von Reuter, en ekki þektu þær það. Sýndu þær nú föður sínum myndina og kallaði hann þá upp yfir sig: „Hvernig stendur á þessu? Þetta er líkt Emmu systur minni. Þið vitið, að hún er dáin fyrir 25 árum“. Það, að aukamyndin kemur á filmuna hjá stúlkunni, er erfitt að skýra með venjulegum hætti. Um röddina í lúðrinum er það að segja og það, sem hún sagði, að ekki gat miðillinn hafa fengið vitneskju um aukamyndina frá nokkrum lifandi manni, því að enginn hafði ennþá vitað, að hún var til. Fyrir hugsanaflutning eða hug- lestur hefir miðillinn því ekki getað fengið vitneskju um Riyndina. Hins mætti heldur geta til, að miðillinn hefði með einhverjum yfirvenjulegum hætti skynjað nafn stúlkunnar og frænku hennar, bústaðinn, myndarblaðið, °g getað búið röddina til. En slíkt eru þó lausar get- gátur, sem ekki er hægt að fara hér nánar út í. En ftiyndatakan er jafnóskýrð, hverja skýringu sem menn vilja hafa á hinum atburðunum. Sagt er frá mönnum, gæddum þeirri dulargáfu, að þeir hafi getað sagt rétt nöfn manna, sem þeir höfðu aldrei heyrt áður né séð. Og til eru og hafa verið menn, sem séð hafa hluti í fjarska og skynjað atburði, er gerst hafa í fjarska. Og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.