Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 88

Morgunn - 01.06.1929, Side 88
78 MORGUNN dóma samkennara sinna og almennings fyrir allmörgum árum. Hefur hann fengið nokkuð samskonar árangur af tilraunum sínum og dr. Baraduc. En dr. Fakuray full- yrðir, að til þess þurfi miðil með sérstaka gáfu í þá átt, alveg eins og þurfi til þess að fá aukamyndir á ljós- myndaplötur. Gerum nú ráð fyrir því, að sterk hugsun manns geti skapað hugmynd sinni efnisbúning, sem Ijósmyndaplata í ljósmyndavél geti svo tekið mynd af, enda þótt manns- auga sjái hugarmyndina ekki. En þetta skýrir það ekki, hvernig slík mynd getur komið á ljósmyndaplötu, sem umbúðirnar eru ekki teknar af og aldrei er sett fyrir áhrif ljósgeislans. Það fyrirbrigði er, eftir því, sem eg veit bezt, allskostar óskýrt. Hitt er þó skiljanlegra, að sterk hugsun manna kynni að geta skapað mynd af því, sem hún beinizt að, mynd, sem ljósmyndaplatan geti tek- ið, þótt mannsaugað sjái hana ekki áður. En þó að þetta megi ef til vill takast — og ef til vill einungis þegar menn gæddir sérgáfu í þessa átt eru við, eins og dr. Fakaray hefir reynst það — þá skýrir það ekki, nema lítinn hluta aukamynda þeirra, sem menn hafa fengið á ljósmyndaplötur. Það hefur stundum borið við, að menn hafa fengið mynd af vini sínum eða ætt- ingja, sem þeir hafa verið að hugsa um, fyrir myndatök- una eða meðan hún fór fram. Þá má hugsa sér þessa skýringu, að myndin, sem á plötuna lcemur aukreitis, sé af hugarmynd þess, sem fyrir sat. En hitt er þó miklu tíðara, að aukamyndir komi á plötur og líkist mönnum, sem alls enginn viðstaddra, hvorki miðill né aðrir, ber kensl á, og hafa alls ekki getað verið að hugsa um. Og geta þær myndir þá ekki verið af hugarmynd þeirra. Ff slíkar myndir ætti að vera svo til koranar, þá ætti þær að vera hugarmynd fjarstaddra manna. Ef svo væri, þá væri þar með fengin sönnun fyrir valdi andans yfir efn- inu. Þá gæti vilji mannsins einn mótað hugsun hans í í hlutkent efni, er ljósmyndaplatan tæki svo mynd af. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.