Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 91

Morgunn - 01.06.1929, Side 91
MORGUNN 81 um, sem sé fyrir innan glerið í ljósmyndavélinni, og komi þá myndin á plötuna fyrir verkanir einhvers krafts, sem enn er óþektur. Þegar mynd kemur á plötu, sem um- búðirnar hafa alls eigi verið teknar af, þá virðist eitt- hvað likt gerast. Einhver kraftur verki þá, sem eigi er enn þektur mönnum í vorurn vitundarheimi. Til stuðnings þessari skoðun færa spiritistar ýms rök. í fyrsta lagi þetta: Hvernig stendur á því, að mynd- ir koma af framliðnúm mönnum, sem enginn var eða gat verið að hugsa um, þegar myndin kom? Þá getur hún ekki verið mynd af hugarsmíð manna. í öðru lagi telja skygnir menn sig stundum hafa séð framliðna menn í hinum andlega og alment ósýnilega líkama sínum og komizt í hugsanasamband við þá áður eða um leið og mynd var tekin af þeim. Skygni og yfir- venjuleg heyrn einstakra manna — miðla þeirrar teg- undar — er þaulsönnuð gáfa, svo að alls ekki er ólíklegt, að sögusögn miðlanna í þessu efni sé rétt. Segja þessir skygnu menn, að þessi eða hin vitsmunavera, sem þeir hafa stundum nákvæmlega lýst, ætli að reyna að koma mynd af sér á ljósmyndaplötuna. Þetta hefur stundum tekist, en stundum ekki. Svo hefir mönnum stundum fundizt þeir fá bendingu um ]>að frá látnum vinum sín- um, að þeir skyldi reyna að sitja fyrir hjá ákveðnum Ijósmyndamiðli, eða öðrum, og myndi þá koma aukamynd af hinum látna vini, ef unt reynist, og hefur það líka stundum tekist. í þriðja lagi hafa síðar komið skeyti hjá öðrum ^niðlum um það, að ákveðinn framliðinn maður hafi kom- lst á mynd hjá öðrum manni. Dæmi þess var nefnt hér að framan eftir frásögn Florizel von Reuter, og mörg bnnur eru til. Margir hafa alveg sannfærst um framhald persónu- leika mannsins eftir dauða jarðlíkamans fyrir það, að þeir hafa fengið Jækkjanlegar myndir með þessum hætti aí látnum ástvinum sínum. Aftur telja aðrir myndirnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.