Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 103

Morgunn - 01.06.1929, Síða 103
MORSUNN 93 Þegar Z. var spurður, á hvaða himni hann hefðist við, svaraði hann: — ,,Þetta er fyrir mig mjög óþægileg spurning. Ég er nú í þriðja himni, en þó í fegurra partinum. Mér gat ekki miðað eins vel áfram hérna, vegna þess að ritverk mín höfðu ekki göfgandi áhrif á mannkynið, þrátt fyrir bókmentagildi sitt. Þegar hingað kom, varð ég að læra, að fyrsta skylda listamanna og rit- höfunda er sú, að göfga mannfólkið. — Nú tek ég aftur framförum. Fyrst skorti mig rósemi og ánægju. Ég var of fákænn og jarðbundinn. Það tók nokkur ár að stilla mig, en nú gengur það betur. Ég hefi ákveðið verk að vinna og þessar stuttu heimsóknir mínar hjá ])ér gleðja mig ákaflega“. — Zola hafði minst á heimþrá til jarðar- innar. Þegar hann var spurður nánara um það efni skrifaði hann: — „Já, það er hverju orði sannara að við hér í andaheiminum kveljumst oft ákaflega af heim- ]>rá. Mig sjálfan langar oft til minnar undurfögru og þó andstyggilegu Parísarborgar, til Miðjarðarhafsstrand- arinnar eða hreint og beint heim ]>angað sem ég bjó. Paradís er auðvitað margfalt fegurri og tilkomumeiri, en samt sem áður er þó ekkert til, sem jafnast á við heimilið manns, hversu fátæklegt sem það kann að hafa verið. Hugsið ykkur stofukytruna, gamla hægindastólinn slitinn og ljótan, maður neytir óbrotinnar máltíðar við daufa ljóstýru, stundum aðeins brauðsneiðar með osti, og situr með bók í hendi við hliðina á ástfólginni móður sinni. Getið þið hugsað ykkur dýrlegri mynd? — Já, og svo kemur ]>að fyrir að maður jafnvel hugsar með söknuði til strætanna sem maður fór um daglega. Það er á undir- stöðu þessara hollu minninga að maður byggir sína para- dísarhöll, enda eru ]>ær og skilyrðið fyrir ]>ví að maður íinni griðastað í Paradís eftir að óveður jarðlífsins er Kðið hjá!“---------- V. Reuter segir, að Zola hafi skrifað mikið í gegnum S1g, og kveðst munu gefa það út síðar sem sjálfstætt rit. Um tilraunir sínar að skrifa ósjálfrátt, segir v.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.