Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 112

Morgunn - 01.06.1929, Síða 112
102 M O R G U N N 5ögur úr sambanöi miðla. Eftirfarandi grein er þýdd og samanfeld úr nokk- urum frásögnum í enska blaðinu „Light“, en það hefir þær ýmist úr fyrirlestrum eða viðræðum nafnkendra vísindamanna. Þótt svo virðist sem hin rökræna mótstaða sé altaf að linast gegn því sannanamagni, sem stöðugt fer vaxandi um tvímælalausa tilveru mannanna eftir andlátið, er samt streizt í lengstu lög móti viðurkenningu þess. Hend- ar eru á lofti — af fjöldanum — mögulegar og ómögu- legar ,,skýringar“ á fyrirbrigðunum, ef með því næst að smjúga um stundarsakir fram hjá þeirri einu leið, sem oftlega sýnist opin hleypidómalausri hugsun: kenning- unni um fengið samband við framliðna menn. En engu er eins oftlega beitt eins og hugsanaflutningstilgátunni, líklega fyrir það, hve enn eru ókunn almenningsvitund lögmál og verkanir þessarar telepatisku starfsemi. En þrátt fyrir það, að hugsanaflutningur er oft rétt eða skynsamleg skýring, er þó alloft, að engri átt nær að rekja til hans orsakir fjölmargra sálarlífsfyrirbrigða, eins og þeirra, sumra hverra a. m. k., sem hér fara á eftir. Hefir samband náðst við Konfucíus? Allir leseridur „Morguns“ kannast við ameríska miðilinn George Valiantine. Fyrir nokkru síðan hefir sú skoðun verið látin uppi, að í gegnum þennan miðil hafi fornkínverski spekingurinn Konfucíus talað. Sá maður, sem rækilegast hefir rannsakað þessi efni er málfræð- ingurinn dr. Neville Whymant. Hann er, auk mála kunn- áttu sinnar, sérfræðingur í kínverskum fornbókmentum og heimspeki. Frá þessum rannsóknum skýrði hann í fyrirlestri, fluttum seint í des.mánuði s. 1. ár í Lundúnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.