Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 113

Morgunn - 01.06.1929, Side 113
MOEGUNN 103 Þar sagði Whymant frá því, að meðan hann dvaldi í Bandaríkjunum, var honum eitt sinn boðið á tilrauna- fund hjá Valiantine. Sá, er gerði honum þessa kost, kvað raddir hafa fram komið á undangengnum fundum á ýmsum tungum og þar á meðal á einhverju Austur- landa máli, sem enginn viðstaddur skildi. En dr. Why- mant var tjáð, að hans væri alls eigi óskað til þess að dæma um sanngildi fyrirbrigðanna yfirleitt. Fundarmenn töldu sig hafa fengið ýmsar þær sann- anir um nærveru dáinna vina sinna, sem á engan hátt yrði undan komist. Það var beinlínis til þess að fá skilið hina ókunnu Austurlanda-tungu, að óskað var nærveru málfræðingsins. ,,Eg hugsaði til þessa fundar með nokkurri ánægju“, sagði fyrirlesarinn, „því að enda þótt eg sé enginn óvin- ur spiritismans, hafði eg aldrei gefið mér tíma til að rannsaka þau efni. Eg hugði því til kveldsins sem á- nægjulegrar, hressandi tilbreytni“. Algerlega kaldur og athugull sat Whymant fund- inn. Ýmsar raddir töluðu — á ensku — við fundarmenn um alger einkamál m. a. Sumar af þeim — eða þeir, sem þær áttu — voru svo opinskáir, „að mér fanst sem eg stæði á hleri, og eg roðnaði af blygðun." Þá heyrðist sagt á ítölsku: „Christo de Angelo“. Fylgdi því næst viðræða á sama máli. Whymant þýddi fyrir fundarmenn: ,Segið hinni virðulegu frú, að hún hafi brugðið heiti sínu við mig, og að hún verði að lesa svo vel ítölsku, að hún fái talað við mig á mínu eigin máli; hún mælir stöðugt við mig á spænsku, en það kæri eg mig ekkert um.“ Hlutaðeigandi frú játaði að hafa rofið loforð um þetta. Litlu seinna hvarf svo röddin yfir til ókunnrar mállýsku, sem Whymant kvað eftir á að hefði verið sikileyska. Nú heyrðust fleiri enskar raddir. „En skyndi- lega barst utan úr myrkrinu ömurlegt, sundurslitið hljóð, er samstundis kallaði fram í huga minn minningar frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.