Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 114

Morgunn - 01.06.1929, Side 114
104 MORGUNN Kína,“ sagði doktorinn. ,,Hljóðið virtist einna líkast því, sem leikið væri á flautu, miðlungi vel, eða eins og tíðar heyrist á vegum ,,hins himneska lands“ en nokkui*s- staðar annarsstaðar“. Því næst heyrðist sagt með lágri en greinilegri rödd orðin: ,,K’ung-fu-Tzu“. Ræðumaður gat þess nú, að þetta væri kínverska táknið fyrir Konfucíus og væri fremur nafnbót en per- sónuheiti. Það þýddi: heimspekingurinn herra Kung. Ennfremur sagði hann að Kung-ættin væri enn allút- breidd í Kína og margir innan hennar væru beinir af- komendur hins mikla spekings. Dr. Whymant gat vitanlega ekki af þessu einu ráðið neitt um það, hvaðan þessi rödd væri í raun og veru runnin. Hitt taldi hann aftur á móti efalaust, að frá Kínverja kæmi hún, þar eð naumast væri á annara færi að bera orðin rétt fram; einkum atkvæðið tzu. „Vér eig- um eigi einu sinni bókstafi til að tákna framburðinn", sagði hann. Ég sagði: „Hver ert þú?“ Aftur heyrðist sagt, með nokkurum óþolinmæðikeim: „K ung-fu-Tzu“. Mér kom enn eigi til hugar að halda að þetta væri Konfucius sjálfur, heldur bjóst ég við, að um einhvern væri að ræða, sem tala vildi um lif hans og lærdóm“. Til þess að komast að fljótri vissu um þetta sagði Why- mant á kínversku: „Hvert var eiginnafn þitt ? “ Svarið kom samstundis: „K’íu“ „Þeir sem lagt hafa stund á kínversk fræði — sagði ræðumaður — vita, að Konfú- cíus hefir átt þetta nafn“. Þetta var því ekki fullger sönnun, þótt merkilegt væri. Hann spurði því aftur: „Hvað varst þú alment kallaður, þegar þú varst 14 ára?“ Enn kom rétt svar með réttum framburði, svar, sem var á örfárra vitorði í heiminum. Því næst fór röddin að tala um sérstakt „klassiskt" rit, samið eða a. m. k. útgefið af Konfucíusi. Hér skýrði ræðumaður frá því, að á meðal eins fræg- asta ritverks Konfuciusar var kafli, er virtist vera mis- ritaður, þar eð efni hans var sem næst óskiljanlegt. Dokt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.