Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 117

Morgunn - 01.06.1929, Síða 117
MORGUNN 107 beitt, til þess að forðast ódauðleikaskoöunina. Hann nefndi fjölda staðfestra atvika, er ótvíræðlega bentu út yfir dauðadjúpið, og spurði, hvort nokkur áheyrenda sinna þættist þess búinn að skýra þau annan veg en til sambands við látna menn. Fáein atvik úr fyrirlestrinum eru hér endursögð í íslenzkri þýðingu. Einn í þeim fjölmenna flokki enskra hermanna, sem féll í ófriðnum mikla, var ungur sonur frúar nokk- urrar, að nafni Kelway Bamber. Skömmu síðar en hann 'beið bana, náðist við hann miðilssamband. Þar kom frá honum svohljóðandi fregn um einn bræðra hans, foi'- ingja í flughernum enska: „Willy hefir verið skotinn nið- ur rétt bak við herlínu óvinanna“. Hafði þá Willy vantað í nokkurn tíma og fékst engin vitneskja um afdrif hans. En nokkuru seinna fanst líkami hans við hlið flugvélar- flaksins, bak við víglínu Þjóðverja, eins og sagt hafði verið á sambandsfundinum. Þetta er hvorki mai'gþætt atvik né flókið, en verður það skýrt með hugsanaflutn- ingstilgátunni? Maður er nefndur majór Segrave. Hann er enskur bifreiðastjóri og víðfrægur fyrir að ná heimsmeti í hrað- akstri bifreiða. Það var á móti, sem haldið var í Banda- ríkjunum öndverðlega á síðastliðnu ári. Áður en Segrave fór að heiman af Englandi, útbjó hann sig að öllu sem vendilegast til fararinnar, hafði með sér vélfræðing sinn og einkabíl. Á leiðinni vestur yfir Atlantshafið barst bonum svohljóðandi loftskeyti: „Breyttu aflkeðjunum þínum“. Undir því stóð nafn starfsmanns á vinnustofu bifvagna. Þó að Segrave teldi vagn sinn í engu vanbúinn, Serði hann það samt, að skifta um aflfestar. Þegar til Ameríku kom, fóru svo leikar, að Segrave náði fylstum flýti, ók að meðaltali með 328 km. hi'aða á klst. Var það þá heimsmet. Á heimleiðinni náði hann símasambandi við send- anda skeytisins og spurðist fyrir, af hvaða ástæðum það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.