Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 120

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 120
110 M 0 R GU N N ingi eða f jarhrifum. Eigum vér þá að fallast á, að í þetta skifti hafi verið að ræða um hugsanaflutning — frá hákarlinum?“ III. Þau dæmi, sem að íraman hefir verið getið, eru öll svipaðrar tegundar og heyra sem næst undir sama flokk dularfullra fyrirbrigða. Það síðasta, er minst verður á í þessari grein, er aftur á móti nokkuð annars eðlis. En ekki er það, að mínu viti, síður eftirtökuvert en hin, enda nefnir ritstjóri ,,Light“s það „sannfærandi sönn- un“. Það er í sambandi við dr. Crandon lækni í Boston og konu hans, þá er í miðilsstarfsemi sinni gengur undir nafninu ,,Margery“ og ,,Morgunn“ hefir flutt um ágætar ritgerðir. Eins og kunnugt er, er stjórnandi sambandsins hjá frú Crandon talinn vera bróðir hennar, Walter Stin- son. Á meðal fjölda sannana, sem fram hafa komið um áreiðanleik fyrirbrigðanna, er sú ein, að vaxmót hafa náðst af fingrum stjórnandans. Við nánari athugun þess var hægt að sýna, að af engum fingrum fundarmanna gat það mót verið. Á þessum tilraunafundum fengust t. d. vaxmót af þumalfingri stjórnandans, svo nákvæmt að hægt var vel að sjá rákir fingurfarsins eða gómgróp- anna Nú vita menn það, að engir tveir menn á jörðunni —og því síður fleiri — hafa algerlega eins fingraför. Af þessu leiðir svo það, að engar sannanir teljast örugg- ari í réttarfars- og glæpamálum en fingramótin. Þau fær enginn falsað. Fingraför einhvers manns eru sterk- ustu vitnin og fullkomnustu sönnunargögnin, sem hægt er fram að færa um raunverulega nærveru á þessum eða öðrum stað. En nú er þess hér að geta, að Walter fórst fyrir all- mörgum árum í járnbrautarslysi. Áður en hann fór að heiman úr húsi móður sinnar, er hann bjó með, rakaði hann sig, að venju. Eftir hið hryggilega fráfall sonar- ins, fluttist móðirin burt úr húsinu. Og meðal annara hluta úr eigu Walters tók hún rakhnífs-huÞtrið með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.