Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 126

Morgunn - 01.06.1929, Síða 126
116 M 0 R G U N N prédikunarstarfsemi sína í Fríkirkjunni. ekki heldur ein- göngu vegna þess, sem frú Aðalbjörg bendir á, að með henni er í raun og veru svarað hinu fáránlega hjali um það, að síra H. N. „drægi úr Kristsdýrkuninni í landinu". Textinn er sagan um konuna með alabastursbaukinn, fullan af ómenguðum, dýrum nardussmyrslum, er hún helti yfir höfuð Jesú, og hirti ekki um, þó að þau hefði mátt selja fyrir „meira en þrjú hundruð denara“. Mér finst, að þetta tákni fyrirtaks-vel líf höfundarins. Hann var aldrei að hugsa um það, hvað þjónusta hans fyrir málefni sannleikans kostaði — hvað mikla fyrirhöfn og hve mikið sálarstríð hún kostaði, hve mikið af frægð eða öðrum þessa heims gæðum mætti kaupa með þeim glæsi- legu gáfum og því mikla starfsþreki, sem hann var gæddur. Hann tæmdi sinn dýrmæta smyrslabauk, án nokkurrar hliðsjónar á slíkum efnum. Fyrir það verður hans vafalaust minst með aðdáun og lotningu á þessu landi, þegar menn hafa gleymt flestum samtíðarmönn- um hans. E. H. K. íTlerkileg öraumuísa. Frá frú Maríu Rögnvaldsdóttur, Grundargerði í Skagafirði, hefir Morgunn fengið grein þá, er hér fer á eftir, fyrir milligöngu Jónasar Kristjánssonar, læknis á Sauðárkróki. Elzta systir mín hét Katrín, hún var 4i/á ári eldri en ég, en þó vorum við svo samrýndar, að við máttum trúnaðarvinir kallast. Sérstaklega bar ég mikið trúnað- artraust til hennar. Stafaði það að nokkru af því, að hún ein af systrum mínum var eldri en eg, og því öðru,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.