Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Page 130

Morgunn - 01.06.1929, Page 130
20 MORGUNN við sig í ósjálfráðri skrift hjá 12 ára gömlu stúlkubami, og beðið um það að foreldrum sínum væri gert viðvart um það. Þau hjónin létu tilleiðast að fara að sinna þessu. Faðirinn, að minsta kosti, var mjög vantrúaður á, að nokkurt vit gæti í þessu verið. „Hvorugt okkar hafði nokkru sinni verið á sambandsfundi. Og okkur fanst eftir frásögnum fréttablaðanna, að spíritisminn væri ískyggilegur og fullur af illu einu“, segir höf. En svo var á hina hliðina þessi beiðni, sem gat verið frá syni þeirra. Þau hjónin fengu ýmislegt merkilegt hjá annamr. þessarj jitlu stúlku, bæði fyrirbrigði, sem teljast verða sannanir frá syni þeirra, og eins vott um yfirvenjulegan, fýsiskan kraft. Þetta tólf ára barn varð, til dæmis að taka, sterkara á einum fundinum, en tveir fullorðnir karlmenn, sem toguðust á við hana, báðir í einu. En mestar komu sannanirnar eftir að þau hjónin urðu svo lánsöm að komast í kynni við miðil, sem heitir Nugent, og áður hafði verið þeim alveg ókunnur. Hann er ekki atvinnumiðill og heldur fundi sína alveg ókeypis. „Hann sagði mér“, segir höf. „að hann áliti það skyldu sína að nota þessa hæfileika sína í þágu þeirra, sem mist hefðu ástvini sína, sérstaklega þeirra sem hefðu mist þá í ófriðnum mikla, til þess að þeir gætu fullvissað sig um framhald lífsins og meðvitundarinnar, eftir þá breytingu, sem vér köllum dauða. Og enn fremur til þess að gera þeim kunnan möguleikann til þess að ná sam- bandi við andlega heiminn, og á þann hátt láta þá verða þeirrar huggunar aðnjótandi að fá aftur að tala við fram- liðna ástvini sína“. Þessi Nugent er auðsjáanlega ágætur miðill, og framliðna hermanninum tókst að sanna sig svo vel fyrir foreldrum sínum, að allur efi um samband- ið varð að engu í hugum þeirra. ... .. Ein af merkustu sönnununum, sem þau Ljosmyndin. ,., , , . ’ fengu, var ljosmynd af hmum framhðna syni þeirra. Miller sammældist við hann á fundi hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.