Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 134

Morgunn - 01.06.1929, Side 134
124 M0R6DNN Jafnframt lét frú Houdini þess getið, að frá Houdini maðurinn hennar hefði lofað henni að senda henni leyniskeyti (sem enginn gæti skilið annar en hún), ef honum yrði þess auðið eftir andlátið. Þetta skeyti kvaðst hún enn ekki hafa fengið, en mikill hugur léki sér á að fá það, ef þess yrði kostur. Nú líður og bíður þangað til í byrjuninni á síðastliðnum nóvembermánuði. Þá kemur á fundi hjá síra Arthur Ford orðið Rosabelle. Þau ummæli fylgdu þessu, að þetta væri fyrsta orðið í leyniskeyti Houdinis. Tveim vikum síðar kom næsta orðið. En ekki var það fyr en 5. janúar, að öll orðin voru komin. Þau voru þessi: Rosabelle — answer — tell — pray — answer — look — tell — answer — answer — tell. Sendandinn hélt því fram, að hann væri Houdini og bað um að þessu væri komið til konunnar sinnar. Daginn eftir fóru tveir menn með skeytið til frú Houdini, John W. Stafford, aðstoðarritstjóri við Scien- tific American, og maður, sem heitir Fast. Jafnskjótt sem frúin hafði lesið skeytið, komst hún í mikla geðshrær- ing og sagði að þetta væri rétt. Tveim dögum síðar fékk frú Houdini fund með Ford, ásamt nokkurum öðrum, þar á meðal mönnunum, sem höfðu fært henni skeytið, og fulltrúa frá Blaða- manna sambandi Bandaríkjanna (United Press). Á þess- um fundi gerði Houdini rétta grein fyrir skeytinu og ávarpaði konu sína ástúðlega. Meðal annars sagði hann: „Segið öllum heiminum, að Harry Houdini sé lifandi, og að hann muni sanna það þúsund sinnum enn. Eg er nú að brjóta af mér hlekkina og verða að fullu frjáls. Segið öllum þeim, sem týnt hafa trú sinni, fyrir misskilning minn, sem af einlægni var sprottinn, að afla sér vonarinn- ar aftur, og lifa með þeirri þekkingu, að lífið haldi áfram.“ Eins og nærri má geta, vakti þessi frétt afar mikla athygli í Bandaríkjunum og líka í ýmsum öðrum lönd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.