Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 11
M O R G U N N 105 og þó getur í rauninni ekkert gleymzt, enda mun það vera margra reynsia, sem yfir á næsta tilverusviðið koma, að þar uppgötvi þeir með undrun margt, sem þeir sízt áttu von á, sem var förunautur sálarinnar yfir landamærin. Það, sem þeir segja oss sjálfir, sem yfir landamærin eru komn- ir, er alvarleg áminning um, að vanda jarðlíf vort svo, sem vér höfum frekast hæfileika til, og það undirstrikar alvar- iega sannindi þess, að „Það verður í bók þess svo varlega að skrifa, sem veikur er fæddur og skammt á að lifa“. Já, lífið á jörðinni er svo stutt, aðeins hverful stund, þangað til lokið er lækjarniði vorrar jarðnesku ævi og þögnin ríkir þar, sem áður ómaði gleðilag lífs vors eða sorgarsöngur. En þegar hljóðnar vor jarðneska harpa, er það aðeins harpan, sem er brostin, en persónuleikinn, sem á hörpuna lék, heldur áfram að lifa og fær nýja hörpu til að leika á, hörpu, sem vér eigum að læra að ná á hærri og fegurri tónum en hina jarðnesku. Á þessum minningardegi þeirra, sem horfnir eru, erum vér að hugleiða hina dásamlegu þjónustu, sem borgarar æðri veralda láta hinum lægri bræðrum og systrum í té, og þeirrar þjónustu er oss mikil þörf, enda þótt ekki sé um bresti og yfirsjónir hugsað. Eins og vér vitum, er dauðinn fæðing, vér fæðumst í nýjum líkama, og þangað til vér höf- um vanizt honum og hinum margvíslegu nýju lífsskilyrð- um, erum vér að nokkuru leyti eins og hjálparvana börn, en þar mætir oss líknsemi hjálparveranna, sem oss er sjálf- um fögnuður að mega eiga von á að njóta, og sem oss er mikil huggun og gleði að vita, að þeir hafi fengið að njóta, vinirnir, sem vér erum að minnast í kvöld. Fátt er meira hrífandi af frásögnunum, sem í gegn um miðlana koma, en lýsingarnar á því ósegjanlega ástríki, sem hin nýkomna sál er umvafin, og þeirri kærleiksríku speki, sem henni erlátin í té. Sú þjónusta er jafn-undursamleg, hvort sem maður- inn andast á landi eða í sjó, hvort sem hann kveður heim- inn í kyrrð og friði á sjúkrabeðnum, eða hann andast í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.