Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Síða 12

Morgunn - 01.12.1944, Síða 12
106 MORGUNN trylltum hildarleik vígvallanna. Maðurinn getur vitanlega andast með slíku hugarfari, að hjálparverurnar komist ekki að honum strax, en óðara og það er hægt er hjálpin komin. Þessar líknarverur eru jafn-þroskaðar í kærleika og í speki. Ef þær eiga ekki djúpsettan kærleika, umburð- arlyndi með yfirsjónum og breyskleika hins deyjandi manns, skilning á eðli hans og örlögum, eru þær ekki til starfsins valdar, fá ekki að vinna það. Þannig stendur á því, að það er ekki ævinlega, að nákomnir ættingjar hins látna veiti honum fyrstu aðhlynninguna. Ef þeir eru ekki til þess þroskaðir, fá þeir ekki að vinna það starf, jafnvel þótt þeir óski þess. Oss hefir verið sagt, að vinirnir frá draumaheiminum, sem vér höfum ef til vill enga hugmynd ,um í dagvitund vorri, að vér þekkjum, veiti oss oft hina fyrstu hjálp. Það er staðhæft við oss, að á meðan líkaminn hvílist í svefni, fari sálin oft úr líkamanum inn í heim and- anna, og eigi frá þeim nætursamfundum vini, sem vér vit- um ekki um, er vér vöknum. Þessir vinir þekki oss, vort innsta eðli, oft betur en vér sjálf, og þeir verði stundum hinir fyrstu, sem taki á móti oss hinumegin við landa- mærin. Og hann steig niður til heljar, er hugleiðingarefni vort i kvöld. Með nokkurum orðum og dæmum hefi ég leitast við að gera yður ljóst, hvað þessi miklu orð hafa að merkja, og oss er þá einnig ljóst, að á þessum orðum hljótum vér spíritistar að hafa alveg sérstakar mætur. Frumorsök þess- arar þjónustu, sem hvarvetna er framkvæmd í tilverunni, er Guð. Eins og sérhver geisli, sem vermir oss og lýsir, er boðberi sólarinnar, frá henni kominn, svo er sérhver sá, sem minnstu hlutdeild á i þessu þjónustustarfi, sendi- boði Guðs, sem vinnur hans heilaga verk. Og getur nokk- uð verið dýrlegra en að vera geisli frá sól hinnar miklu miskunnar alverunnar? Vér eigum öll að geta séð það þeg- ar í þessum heimi, og vér sjáum það enn betur í hinum komanda, að engin meiri blessun og engin meiri hamingja er til, en að mega taka þátt í þessu starfi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.