Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 24
118 MORGUNN Eftir nokkrar mínútur lokaði maðurinn bókinni og fór í gegnum dyr í innra herbergið. Geoffrey stóð þarna ráða- laus og vonlaus. Skelfingartilfinningin, sem hafði gripið hann á götunni, ætlaði nú alveg að yfirbuga hann aftur. í þetta sinn reyndi hann ekki að berjast á móti henni, af því að hann fann, að hann var of andlega uppgefinn til að geta beitt sér eins og þurfti. 1 jarðlífinu hafði hann haft meðfædda trúartilfinningu og sannfæringu um tilveru guðs og ákveðna trú á mátt bænarinnar. Hann var ekki einn þeirra, sem sýndi trúartilfinningar sínar í annarra viðurvist, hann vildi jafnvel lítið um þær tala, en fyrir móður sinni hafði hann oft játað trú sína á mátt og kær- leika guðs og á því, að lögmál hans ynnu að heill okkar, ef við aðeins vildum kannast við þau og vera í samvinnu við þau. 1 núverandi þrengingum sínum varð honum ljóst, að hann varð að leita hjálpar æðri valda en fólksins á göt- unum eða mannsins í skrifstofunni eða nokkurra annarra iifandi manna í heiminum í kringum sig, og hann bað i.nni- lega til guðs, grátbað hann af öllu hjarta. Meðan hann var að biðja, lokaði hann augunum af göml- um vana, og þá virtist honum öll meðvitund um staði og hluti í kringum sig hverfa. Hann fann læknandi hendur snerta sig og taka sig að sér á hughreystandi hátt. Hlýjar og huggandi hendur tóku um höfuð hans og herðar. Hann gaf sig rólegur aðstoð þessara ósýnilegu vina á vald og langaði ekkert til að opna augun aftur og hafði enga for- vitni á að grennslast eftir, hverjir hjálpendur hans væru. Um leið og hann gaf sig þeim á vald fann hann, að hann var að sofna værum svefni, og hann sagði móður sinni eftir á, að hann hefði enga hugmynd um hve lengi það hefði staðið yfir, en hann vaknaði á allt öðrum stað, en innan um auðnina og eyðilegginguna, sem hann hafði látið að baki sér. Nú var öll endurminning um hina sorglegu reynslu hans horfin, og hann var ánægður að taka sér hvíld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.