Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 25
MORGUNN 119 og njóta friðar og ánægjutilfinningarinnar, sem hann var nú gagntekinn af. Hann kærði sig ekkert um að vita, hverjar þessar vin- samlegu sálir voru, sem nú hlúðu að honum og hugguðu hann með nærveru sinni. Á þessu augnabliki var hann ánægður með að hvíla sig áfram í þessu ástandi, sem við reynum svo oft hér á jörðinni, á þeim fáu augnablik- um, sem við liggjum í rúminu, hress á sál og líkama, alveg nývöknuð af svefni — áður en við erum komin til full- kominnar meðvitundar — og óskum þess, að við gætum framlengt þetta ástand endalaust. En alveg eins og eðlileg athafnaþrá beinir okkur burt úr þessu drungalega ástandi til ljósari meðvitundar um jarð- lifið og annir þess, þannig langaði Geoffi’ey til að hreyfa sig og vita hvar hann væri, hvernig staðurinn væri, sem hann væri staddur á, og hverskonar fólk væri í kringum sig. Hann sá að ýmsir frændur hans og vinir voru þarna samankomnir. Sumir þeirra höfðu „dáið“ meðan hann var barn og sumir nýlega, og það jók öryggistilfinningu hans og rak burtu einstæðingstilfinninguna, að hann sá meðal þeirra ýmsa, sem honum hafði þótt vænt um og treyst í gamla daga. Dálitla stund var hann undrandi, en samt, þótt undarlegt megi virðast, ekki alvarlega órólegur, þegar hann tók eftir því, að allt þetta fólk var, án undantekning- ar, „dáið“. Þetta er reynsla, sem er sameiginleg flestum, sem fara yfir um og hafa haft litla eða enga þekkingu á því, bvernig lífinu handan dauðans er varið. Þegar þeir kom- ast til meðvitundar um hina hliðina á lífinu, þá dettur þeim fyrst sú skýring í hug, að þá sé að dreyma — dreyma þá, sem séu „dánir og horfnir“, þá sem þeir höfðu elskað og gleymt hér á jörðinni, eða að öði’um kosti elskað og minnzt með svo mikilli sorg, að þeir höfðu, til að létta sér óbæri- lega kvöl, lagt minninguna til hliðar, vafða í blóm og blöð Ijúfra minninga — heilagra hluta, en samt aðeins minn- inga. Fyrsta og eðlilegasta hugsunin, sem virðist koma í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.