Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Síða 43

Morgunn - 01.12.1944, Síða 43
MORGUNN 137 snefil.af áhuga fyrir slíkum hlutum, en nú barst talið að þvi, hvort nokkur líkindi væru fyrir því, að Olivía mundi geta fengið hjálp úr þessari átt. Faðir hennar var alger- lega á móti því, að nokkuð væri reynt í þessa áttina. Móð- ir hennar var aftur á móti ekki andstæð því, að reynt væri að tala við þenna mann, það væri þegar búið að reyna flest annað. Olivía lagðist sjálf á sveif með móður sinni, og þær fengu því ráðið, að andalæknirinn var beðinn að koma til sjúklingsins. Læknirinn kom, — grannvaxinn maður með einkennileg- an eld í augunum. Það var myrkt í herberginu, dregið fyr- ir gluggana. Hann gekk rakleiðis að einum glugganum, dró tjöldin frá og sagði „Við skulum hleypa birtunni inn“. Hann beygði sig þegar yfir stúlkuna í rúminu og baðst fyrir. Því næst tók hann báðum handleggjum utan um hana og sagði henni að setjast upp. ,,0g Olivía settist upp! Við ætluðum tæplega að trúa okkar eigin augum“, sagði Langdon. Á næsta degi kom lækningamaðurinn, og nú sagði hann Olivíu að rísa á fætur. „Hún reis á fætur, fór fram úr rúminu kvalalaust og án nokkurrar sérlegrar áreynslu, stóð þar og horfði á okkur“, sagði bróðir hennar frá. Og hann hélt áfram: „Þriðja sinn kom lækningamaðurinn til okkar. Þá gekk Olivía eftir endilöngu herberginu til hans, og hann sagði: „Nú mun hreysti og þróttur ekki hverfa frá þér aftur“ “. Langdon sagði Mark Twain nú frá því, að faðir þeirra hefði viljað borga lækningamanninum, en þessi ókunni maður neitaði að taka við borgun. Ókeypis kvaðst hann hafa fengið þessa gáfu og ókeypis kvaðst hann láta hana öðrum í té. Lækningamanninn sáu þau aldrei síðar né spurðu til hans. „En upp frá þessari stundu hefir Olivía verið frísk“, sagði bróðir hennar. Nú sagði Mark Twain: „Mig mundi langa til að sjá syst- Ur þína einhvern tíma. Þetta er merkilegasta lækninga- saga, sem ég hefi heyrt“. Sex mánuðum síðar bar fundum þeirra saman, Olivíu og rithöfundarins. Hún hafði þau á-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.