Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 48
142 MORGUNN rétt lýst. Það sáum við, þegar við vorum við útförina hans á þeim stað tveim dögum síðar. Herpresturinn bað mig að koma með sér í skrifstofu sína og athuga, hvort ég vildi taka með mér eitthvað af munum drengsins míns,- Hann fékk mér fyrst skrín, sem miðillinn hafði lýst, og er ég opnaði það, fann ég þar hópmyndina, sem Pétur hafði lýst hjá miðlinum, hópmynd af flugforingjum, og var Pétur þar fremstur á myndinni. Um þetta var okkur gersam- lega ókunnugt áður. Þessi fundur sannfærði okkur um, að samband við hina látnu er mögulegt, og við tókum nú að rannsaka málið al- varlega. Við kynntumst ýmsum félögum og sátum marga miðlafundi, og við fengum óslitinn straum af algerlega sannfærandi sönnunargögnum. Við sannfærðumst um, að drengurinn okkar væri mjög vel lifandi og vissi um það, sem gerðist hjá okkur. Við tókum yngra son okkar með okkur á tvo fundi, er hann var heima í leyfi frá hernaðinum, og nú lofum við Guð fyrir, að hann sannfærðist einnig og gekk síðan í gegn um margar hættur í þeirri öruggu vissu, að ef hann biði líftjón, færi hann þegar til fundar við heittelskaðan bróður sinn. Þessir tveir sveinar voru óaðskiljanlegir. Og Derek (yngri bróðirinn) hafði rétt fyrir sér, hann sameinaðist bróður sínum, því að nú vitum við, að Pétur bróðir hans var raunverulega hjá honum, þegar hann yfir- gaf jarðneska líkamanum. Um fall Dereks í orustu fréttum við á mánudagsmorgni, en þrátt fyrir þekkinguna, sem við höfðum nú fengið á dauðanum, var nú um engu minní sorg hjá okkur að ræða, en þegar við misstum eldra dreng- inn okkar. Við ákváðum þegar að fá fund hjá miðli, sem við höfð- um oft setið hjá áður, og fundinum var lofað á næsta degi. Um fall Dereks hafði enn ekkert verið birt, og það var óhugsandi, að miðillinn vissi nokkuð um það. Það er einnig víst, að við létum enga sorg á okkur sjá, því að miðillinn, sem er innilega guðhrædd kona, varð á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.