Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Síða 49

Morgunn - 01.12.1944, Síða 49
MORGUNN 143 kaflega hrygg eftir að hún vaknaði af transinum og við sögðum henni, hvað orðið hefði um drenginn okkar, en fyrir fundinn hafði hún verið glaðleg og vingjarnleg og talað við okkur eins og hún var vön og eins og ekkert sérstakt hefði fyrir okkur komið. Þegar, er hún var komin í transinn, varð hún óvenju- lega alvarleg á svipinn. Hún sagði, að það væri eins og þykkt ský yfir öllu húsinu og stjórnandinn kæmist ekki vel að okkur. Pétur (eldri bróðirinn) kom nú og var mjög alvarlegur. Hann kvaðst ekki hafa getað afstýrt slysinu. Við forðuðumst að gefa miðlinum nokkrar upplýsingar, en smám saman varð henni allt ljóst, sem gerzt hafði. Andlit hennar breyttist og kom sársaukasvipur á andlit hennar, sem venjulega er mikil rósemi yfir. „Hefir ekki einhver farið yfir? Pétur sýnir mér hrúgu af blómum, sem tákna dauða“. Við sögðum það vera í'étt. „Nei, nei, bróðir! Pétur segir, að það sé bróðir hans. Drukknaði hann? Þeir eru að sýna mér vatn“. Við neituð- um því. „Jæja, það er eitthvað í sambandi við vatn. Nú sýna þeir mér skip. Var það herskip?“ Við neituðum því. „Það er einhverskonar herskip. Ég sé skotið úr byssum upp í loftið. Pétur segir, að það hafi verið ráðizt á það úr loftinu“. Þetta var í’étt. Skipið var tundurskeytabátur, sem flug- vél Deiæks réðst á. Pétur sagði okkur, að Dei’ek væi’i að hvílast, en vissi um nærveru okkar, og'væi’i nú að segja honum, hvað hann ætti að segja. Hann segðist hafa feng- ið rólegt andlát, sem við fengum síðar að vita, að var rétt. Hann segði einnig, að þrír aðrir hefðu farizt með honum (það vissum við áður), og hann kom með þrjú nöfn þeirra. Þrem dögum síðar fengum við að vita, að tveir af mönnunum, sem með honum fórust, höfðu boi’ið þessi nöfn. Margar fleiri sannanir komu fi’arn. Svo stóð á, að góðir vinir okkar voru einnig hai’mþi’ungnir um þessar mundir ýfir sonarmissi. Sá sonur kom þai’na með skilaboð til for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.