Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Síða 52

Morgunn - 01.12.1944, Síða 52
146 MORGUNN legs og fagurfræðilegs efnis. Hundurinn sér bækurnar, en hann er sér ekki meðvitandi um að það séu bækur. „Rétt er nú það“, kannt þú að segja. ,,En vér menn erum ekki hundar og hvað kemur þá þetta málinu við? Svo framar- lega, sem menn eru ekki blindir, hafa þeir meðvitund um, og gera sér grein fyrir öllum hlutum, sem augað nær til“. En erum vér nú vissir um þetta? Er það t. d. ekki tals- vert eftirtektarvert, að greining litanna — meðvitund vor um liti — er tiltölulega nýtt fyrirbrigði í sögu mannsand- ans? Prófessor Max Múller segir frá því, að Xenophanes, sem lifði á 6. öld f. Kr., þekkti að eins þrjá liti í regnbog- anum, purpuralitan, rauðan og gulan. Jafnvel gríski spek- ingurinn Aristóteles, sem andaðist árið 322 f. Kr., talar enn um hinn þrílita regnboga. Enn bendir dr. Buck oss á þá staðreynd, að í helgiritasafni Hindúa, Rig-Veda, helgiriti Zóróastertrúarmanna, Zend-Avesta, kvæðum þeim, sem kennd eru við Hómer hinn gríska og jafnvel í Ritning vorri er litur himinsins aldrei nefndur á nafn. Meðvitundin um litina er því hlutfallslega ný með mann- kyninu. Jafnvel enn í dag eru til litblindir menn, sem geta ekki greint grænt frá rauðu. Mér þykir leitt að þurfa að minnast á það, af því að ég er kona, að þessi litblinda er séreign karlmannanna. Litblindan getur gengið að erfðum gegn um konuna, en engin kona, sem einu sinni hefir lært að greina liti, er nokkurn tíma litblind. Á líkan hátt virðist greining ilmsins, meðvitundin um mismunandi ilm, vera nýlega áunninn hæfileiki með mann- kyninu. En til eru miklu ljósari dæmi upp á meðvitundarleysi mannkynsins um skynheiminn. Nútímamenn eiga bágt með að trúa því, að fyrir einum 450 árum hafði helmingur mannkynsins á jörðinni enga hugmynd um að hinn helm- ingurinn væri til. Þá var Evrópumönnum ekki að eins ó- kunnugt um mestan hluta Afríku og Ástralíu, heldur einn- ig um allan Vesturheim, alla Norður- og Suður-Ameríku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.