Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 60

Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 60
154 MORGUNN dóttur Florence Marryats varð ekki lengra en tíu dagar. Þegar barnið „dó“, hafði móðirin enga þekkingu á spírit- ismanum. Hún hefði ekki getað gert sér í hugarlund þá, að tíu árum siðar mundi barnið hennar koma með stórkost- lega sönnun fyrir framhaldslífi sínu með því að láta móð- urina sjá sig með vanskapnaðinum, sem hún var fædd með. Það er ákaflega sannfærandi að lesa um það í hinu sígilda spíritistíska riti Florence Marryats, „Dauðinn er ekki til“ (There Is No Death), hvernig andabarnið hennar hættir ekki fyrr en komin er fram sönnun, sem tekur af allan efa, fyrir því, að það lifi og sé raunverulega hjá móður sinni, þegar sönnunin kemur fram. Þegar barnið fæðist, á móðirin við miklar líkamlegar og andlegar þjáningar að stríða, og það kemur í heiminn meo mjög sérkennilegum vanskapnaði. I efri vör þess er boga- myndað skarð, þar sem holdið vantar, og sömuleiðis er skarð í góminn. Kokið og vélindað rann út í eitt, svo að hina fáu daga, sem barnið lifði, varð að dæla næringunni inn í líkamann. Kjálkarnir voru enn fremur svo skakkir, að ef barnið hefði lifað það, að taka tennur, myndu augn- tennurnar hafa komið þar, sem framtennurnar eiga annars að vera. Þessi líkamslýti barnsins voru svo óvenjuleg, að læknirinn, sem stundaði móðurina, kallaði saman nokkra lækna, til þess að þeir sæju barnið, og fullyrtu þeir allir, að likan vanskapnað hefðu þeir aldrei áður séð. Þessi stað- reynd er þýðingarmikil í sambandi við síðari frásögn móð- urinnar. Litla stúlkan var skírð Florence og fékk síðar. rólegt andlát. „I þessum eymdaheimi“, segir Florence Marryat, „drukknar harmurinn af barnsmissi bráðlega í flóðöldu annarra daglegra erfiðleika. Samt gleymdi ég aldrei þessu blessaða barni, e. t. v. einkum vegna þess, að um þetta leyti var Florence litla eina „dána lambið“ í hjörðinni minni“. Tiu árum eftir andlát litlu stúlkunnar kom Florence Marryat í fyrsta sinn á fund hjá líkamningamiðli. Án þess að segja frá nafni sínu fór hún á fund hjá miðli nokkr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.