Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 61
MORGUNN 155 um, frú Holmes að nafni. Þar fékk hún sönnun frá fram- liðnum vini. Hún gat samt ekki þekkt barn, sem líkamað- ist fyrir framan hana á fundinum. Barnið hafði ekto- plasmahjúp um munninn og hökuna og gaf til kynna, að það væri vegna Florence Marryat, að það kæmi til jarð- arinnar. Andabarnið varð fyrir sárum vonbrigðum, þegar ekki var við það kannazt. ,,Þegar þetta gerðist“, segir höfundurinn, „var ég svo gjörsamlega þekkingarlaus á lífinu fyrir handan gröf og dauða, að sú hugsun hvarflaði ekki einu sinni að mér, að barnið, sem ég missti fyrir tíu árum, kynni að hafa vaxið upp í andaheiminum, og bæri nú útlit tíu ára gamals barns. „Þessi fundur hafði samt svo mikil áhrif á skáldkonuna, að tveim dögum síðar barði hún aftur að dyrum hjá sama miðlinum. Á fundinum voru þá um þrjátíu manns. Aftur kom þar fram sama litla anda- stúlkan, en Florence Marryat þekkti hana ekki enn. „Haí- ið þér aldrei misst barn á hennar aldri?“ spurði miðillinn, til þess að reyna að hjálpa litlu stúlkunni til að láta kann- ast við sig. „Nei, aldrei“, svaraði Florence Marryat með nokkrum myndugleik, en litla andaveran þokaðist sorg- mædd burt. Fáum vikum síðar var Florence Marryat boðið að taka þátt í fundi, sem hinn frægi miðill Florence Cook ætlaði að halda. Fundarherberginu lýsir hún á þessa leið: „Hinni stóru dagstofu var skipt í tvennt með flauelstjöldum. Fyr- ir innan tjöldin sat Florence Cook í bólstruðum armstól, en tjöldunum var nælt saman að neðan og hálfa leið upp, en þar fyrir ofan var V-myndað op“. Florence Marryat var gjörsamlega ókunnug miðlinurr: og varð því nokkuð undrandi, þegar stjórnandi miðilsins sagði henni, að standa við tjaldið og halda því saman, svo að prjónarnir, sem það var nælt saman með, gæfu ekki eftir. Með því að standa þarna hafði hún góða aðstöðu til að heyra hvert orð, sem fór milli miðilsins og stjórnand- ans. Fyrsta andlitið, sem líkamaðist, var af karlmanni, sem hún kannaðist ekki við. Því næst kallaði miðillinn óttasleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.