Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Síða 71

Morgunn - 01.12.1944, Síða 71
MORGUNN 165 Florence Marryat miðilinn aftur inn í byrgið, eins og hun. hafði verið beðin um. En hún var ekki fyrr búin að þvi, en litla andaveran kom aftur í ljós, faðmaði móður sína að sér og sagði: „Láttu hana (miðilinn) ekki gera þetta afturv ég er hrædd við hana“. Hún titraði eins og i hræðslu. „Hvað er þetta, Florence", sagði móðir hennar, „eigum við að trúa því, að þú sért hrædd við miðilinn þinn. I okk- ar auma heimi er það svo, að við erum hrædd við andana.“ „Ég er hrædd við það, að hún ætli að senda mig burt, mamma“, hvíslaði dóttirin. Miðillinn sat nú upp frá þessu kyrr í byrginu og ónáðaði þær ekki aftur. Florence litla stóð enn við hjá þeim drykklanga stund. „Hún vafði hand- leggjunum um hálsinn á mér, lagði höfuð sitt upp að barmi mínum og marg-kyssti mig,“ skrifar móðirin. „Hún tól-: hönd mína og sagði, að hún væri viss um, að ég myndi þekkja sína hönd, því að hún væri svo lík minni.“ Andastúlkan sagði nú, hvers vegna sér hefði verið leyft að sýna sig með jarðneska vanskapnaðinum. Hún sagði: „Stundum fyllist þú efasemdum, mamma, og þá heldur þú, að þér hafi missýnzt. En eftir þetta máttu aldrei efast framar. Þú mátt ekki hugsa, að ég líti svona út i anda- heiminum. Ég er fyrir löngu laus við vanskapnaðinn, og ég kem að eins með hann í kvöld til þess að sannfæra þig. Vertu ekki hrygg, mamma, mundu að ég er allt af með þér. Enginn getur tekið mig frá þér. Jarðnesku börnin þín vaxa upp, og þá getur verið að þau yfirgefi þig, en anda- barnið þitt yfirgefur þig aldrei“. Florence dvaldi þarna hjá þeim í tuttugu mínútur enn. „Hin tvímælalausa návist hennar,“ segir móðirin, „var mér svo óumræðilega stórkostleg staðreynd, að sál mín rúmaði ekkert annað en undrunina yfir því, að hún var raunverulega hjá mér, og að ég hélt í faðmi mínum örlitla barninu, sem ég hafði lagt með eigin höndum mínum í lík- kistuna, og að þetta barn var alls ekki dáið fremur en ég sjálf, en var nú vaxið upp og orðið að konu. Þannig sat ég með handlegginn fast utan um hana, og hjartamittbarð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.