Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 78

Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 78
172 MORGUNN það, sem sálarrannsóknirnar hafa til málanna lagt nú um allmarga áratugi, ætti enginn maður að ætla sér, og sízt svo merkur maður sem próf. Nordal, að „stíga í stólinn'- til þess að tala um þau efni, án þess að hafa kynnt sér rækilega, hvað sálarrannsóknirnar hafa leitt i ijós, hvern- ig þær rannsóknir hafa verið reknar og hverjir hafa rekiö þær. Séra Kristinn er nú að verða 84 ára gamall, en rök- fimi hans mætti sæma hverjum ágætismanni ungum, og mættu margir þeir, sem fram á ritvöllinn ganga, öfunda hann af skýrri hugsun og Ijósri framsetningu. Allir þeir, sem þekkja hinn aldraða merkismann, vita, að hann er gagnmenntaður maður og eindreginn lærisveinn hins gamla ,,klassiska“ skóla, sem telur það höfuðdyggð, að hugsa ljóst. Um það ber vitni þessi ritsmíð hans, sem margir munu ekki sízt undrast, er þeir hafa aldur hans í huga. Séra Kristinn er menntaður maður og víðlesinn í bók- menntum sálarrannsóknanna, og verður þessi ritsmíð hans jafnan talin höfuðrit um þau efni á íslenzku, enda hefir hún mikið verið keypt og mikið lesin. I ágætri grein um bók séra Kristins, sem birtist í Al- þýðublaðinu, eru ummæli, sem MORGUNN þarf að gera athugasemd við. Höf. (Snæbjörn Jónsson) víkur að því, að menn muni spyrja, hversvegna MORGUNN hafi ekki tryggt sér þetta rit til birtingar. Ritstj. MORGUNS var kunnugt um ritið, áður en það fór til prentunar, en það varð að samkomulagi milli hans og höf., að MORGUNN birti • það ekki. Var það sumpart vegna þess, að höfundi þótti það sjálfum vera of langt til að birtast í MORGNI, og þó fremur vegna þess, að auðsætt var fyrir fram, að með því að hin ágæta greinargerð birtist í sjálfstæðu bókarformi myndi hún fá fleiri lesendur en hún ætti kost á i tímarit- inu. Enda hefir sú orðið raunin á, að bókin hefir verið mikið keypt. Væntum vér þess, að þeir kaupendur MORG- UNS, sem enn hafa ekki keypt og lesið hina skörulegu greinargerð séra Kristins, geri það meðan hennar er enn völ á bókamarkaðinum.Eftirþeimlestrimunu þeir ekki sjá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.