Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 9
MORGUNN 3 Herra Árni Helgason. fasturinn í Görðum honum á þessa leið: ,,Ég átti fósturson, Högna, það var föðurnafn konu minnar, Guðnýjar. Hann fannst dauður í kanal í Khöfn. Þórður frændi á Hrauni, sem þá var í Höfn, skrifar mér um þetta, ég fæ bréfið hingað á páskadagsmorgun; eins og presti hæfir, læt ég bara kon- una vita áður en ég geng í kirkju: Högni bróðurson þinn er dáinn. Svo kem ég úr kirkjunni aftur. Nú segir hún við mig: „Hvernig dó hann Högni?“ „Hvernig spyrðu að því?“ „Af því — segir hún — að ég sá hann í kirkjunni í dag svo blíðan og elskulegan og með vott hár“...Æ, ég vildi að þér hefðuð meira safnað af viðlíka notiser og þessu, en minna af afturgöngum og uppvakningum og snökkum í yðar merkilega safni; en sitt hagar hverjum." (Ur fórum Jóns Árnasonar). Herra Árni Helgason í Görð- um var skynsemistrúarmaður á sínum tíma, en hann var gáfumaður og skildi, að nauðsyn er að halda til haga sög- um eins og þessari merkilegu skyggnisögu af konu hans, sem sá fósturson sinn í Garðakirkju með vott hár, áður en hún vissi, með hverjum hætti hann hafði andazt. Áköf deila hefur staðið yfir í Noregi í vetur, en upptök hennar voru þau, að prófessor Hallesby, lærður og mikils- metinn kirkjuleiðtogi með Norðmönnum, flutti útvarpsprédikun, þar sem hann ógnaði „óendurfæddum" mönnum því, að þeirra biði ævarandi helvíti með eilífum ógnum þess. Prófessorinn var ekki beinlínis myrkur í máli. Hann sagði: „Ég veit að margir hlusta á mig í kvöld, sem vita að þeir eru ekki frelsaðir, hafa ekki tekið afturhvarfi. Þú veizt, að ef þú dettur dauður niður á þessu augnabliki, dettur þú beint niður í helvíti.... Hvernig getur þú, sem ekki hefur tekið afturhvarfi, lagzt rólegur í rúmið þitt í kvöld, þú, sem ekki veizt, hvort heldur þú vaknar að morgni í rúminu þínu eða í helvíti?" Hallesby hefur tvisvar komið til Islands í trúboðserindum. Eftir fyrri komu sína lét hann þau orð falla um prófessor Harald Níelsson, sem þá var látinn, Norðmenn deila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.