Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 14
8 MORGUNN arlega að fagna, að hinn samvizkusami lærdómsmaður hefir gefið þjóð sinni þessa bók. « , ,, Frú Elinborg Lárusdóttir hefir safnað Önnur bok um _ M? _ a5ra bók um mið. Hafstein Bjornsson. 1]sstarf Hatsteins Björnssonar. Rltstj. MORGUNS hefði fremur kosið, að að þessu sinni hefði komið „krítísk" bók um starf þessa miðils, sem fjölmörg- um er orðið kunnugt, en ekki einungis frásagnir fundar- gesta með sama hætti og fyrri bókin flutti. Slíka bók er auðvitað mikið vandaverk að skrifa, en á slíkum bók- menntum lifir hinn vísindalegi spíritismi. 1 bókinni er sagt frá mörgum athyglisverðum hlutum og margir munu lesa hana með ánægju. Eftir meira en 40 ára starf sýnast miðilshæfileikar Ein- ars Nielsens enn í fullu fjöri. Hann sótti alheimsþing spíri- tista í London fyrir tveim árum og hélt þar m. a. líkamn- ingafund fyrir kunnan ítalskan sálarrannsóknamann, lækn- XT,. . inn dr. Gastone de Boni, með svo glæsi- Nyjar ram'sokmr a miðilsgatu , , . , um hann í timant það, sem hann gefur Einars Nielsens. ., T „ , , ’ , ut, Luce e Ombra, og bauð honum siðan til Italíu. Eftir áramótin í fyrravetur komu tveir þýzkir vísindamenn, dr. Hans Gerloff og Erich Petersen, til Kaup- mannahafnar og héldu tilraunafundi með Nielsen með ströngum vísindalegum varúðarráðstöfunum. Dr. Gerloff og dr. Alex Kuckler komu til Kaupmannahafnar nú í vet- ur, en markmið dr. Gerloffs var að reyna að telja hjarta- slög líkamninganna, meðan þeir stæðu við hlið miðilsins inni í byrginu. Þessi tilraun heppnaðist. Dr. Gerloff var inni í byrginu hjá miðlinum og líkamaða veran stóð hjá þeim. Með læknistæki sínu rannsakaði dr. Gerloff miðil- inn, sem var í djúpum transi, og fann, að hjartsláttur hans var því nær horfinn; mælirinn taldi naumast nokkur hjartaslög. Þá beindi hann tækinu að hjartastað hinnar líkömuðu veru og mælirinn sýndi, að sterk hjartaslög hennar voru 75 á mínútu. Um þessar rannsóknir ritar dr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.