Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 36

Morgunn - 01.06.1953, Side 36
30 MORGUNN gaf mér fullnægjandi sannanir fyrir nærveru sinni, og trúði mér fyrir vandasömu verki. Fólkið, sem sat fundinn í Cardiff á Englandi með Harris- hjónunum, hafði enga hugmynd um þetta. Snemma í des- ember s.l. sat ég þennan tilraunafund, og þar kom heim- spekingurinn löngu látni líkamaður fram. Hann gekk að mér og tók fast í hönd mér. Hann kom með andlitið þétt upp að andliti mínu, og þá gat ég gengið úr skugga um, að hann leit alveg eins út og honum hafði áður verið lýst fyrir mér á fundum í Suður-Afríku. Hann hélt að mér hvíta hjúpnum, sem hann var klædd- ur í, svo að ég gæti þreifað á honum. Gerðin var eins og úr lérefti, en ekki eins mjúk. Hún líktist silki, en var samt nokkuð trefjótt. Hann talaöi tíl mín á forn-grísku, sem miðiUinn kann sannanlega ekJcert í. „Autos eleluþa,“ sagöi hann: ég er kominn sjálfur. Hann er óvanur að „koma“, og ekki gefinn fyrir að láta sig í ljós. En nú hafði hann sérstaka ástæðu til að „koma“, og ástæðu, sem ég vissi ekkert um fyrr en daginn eftir fundinn: Margaret Lloyd, miðillinn, sem ég hafði haft samband við hann hjá suður í Johannesburg, hafði látizt í sjúkrahúsi þar syðra. Hann kvaðst koma til að uppörfa mig til þess að halda sálarrannsóknum mínum áfram, og hét mér óvæntri hjálp. En þá hafði ég í huga, að hætta þessum rannsóknum mínum.“ Þá segir prófessor Haarhoff frá því, hve sterk sönnunar- gögn fólust í því, hvernig þessi likamaða vera bar fram fom-grískuna, og hvemig hann ræddi við hana um réttan framburð hinna fom-grísku orða, — og síðan lýsir hann tilhöguninni á miðilsfundinum á þessa leið: „Miðillinn Alec Harris er klæddur úr hverri spjör, engin hjálpargögn getur hann haft meðferðis. Ég rannsakaði vandlega hornið, sem hann sat í, og stólinn hans. Þar var ekkert grunsamlegt að finna. Mikið magn af útfrymi, „ectoplasma", streymir út frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.