Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 34

Morgunn - 01.06.1953, Side 34
MORGUNN 28 Niðurlagsorð. Niðurstaðan af þessum hugleiðingum mínum er þá þessi: Kenningar spíritismans, og þau gögn, sem hann hefur lagt fram þeim til stuðnings, eru svo mörg og merkileg, að ekki verður lengur gengið þegjandi framhjá þeim. Að minni hyggju ber rannsókn þeirra helzt að hníga undir náttúruvísindin, vegna þess að hér er ekki lengur um trú að ræða, heldur náttúrulögmál, ef kenningin reynist rétt. Og ef fyrirbrigðin skyldu stafa frá undirvitund mannsins, eða einhverjum hæfileikum hans, sem oss eru ókunnir, þá er það engu að síður viðfangsefni lífeðlisfræðinga. Af þessum sökum er það, að það er siðferðileg skylda visindamanna, sem fulla þjálfun hafa i rannsóknaraðferð- um, að taka málið í sínar hendur, og einkum hvílir sú skylda á líffræðingunum, í sambandi við sálfræðinga. Þeir verða að ganga að málinu án fordóma, þreifa sig áfram frá rótum eins og venja er við hlutræn viðfangsefni. Þeirra er að svipta dularhjúpnum af fræðum þessum, breyta þeim úr trú í vísindi. Ég geri ráð fyrir, að ýmsum spíritist- um líki ekki þessi efniskennda skoðun á málefnum þeirra. En við þá vildi ég einungis segja: Eins og málunum er varið í heiminum, er ströng vísindaleg rannsókn eina ráðið til þess að málefni yðar fái þann sess, sem því ber. Og með því einu móti mun verða unnt að reisa brú milli trúar og vísinda, en slíkt mundi vissulega vera báðum ávinningur. Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.