Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 56

Morgunn - 01.06.1953, Síða 56
50 MORGUNN framburði. En Bláskinni sagðist hafa lært enskuna hjá trúboða nokkrum, sem numið hafði skólalærdóm sinn í Oxford. Eftir þetta talaði þessi kynlegi Bláskinni auðveld- lega af vönam önnu. Enginn dásvefn eða trans kom til. Anna var glaðvak- andi og þegar henni sýndist, greip hún fram í fyrir Blá- skinna, gerði sínar eigin athugasemdir við það, sem hann var að segja, hélt skýrri hugsun sinni og sjálfstæðri dóm- greind á allt, sem fram fór. Þetta miðilssamband hennar var eins og hún gæti stutt á rafmagnshnapp og haft það gersamlega á sínu valdi, hvort Bláskinni fengi að tala eða ekki. Hvað sagði Bláskinni, eftir að hann fékk að tala af vörum önnu? Hér er ekki tími til að rekja það. Hann sagði mest frá sjálfum sér, lífi sínu, meðan hann var Indíáni á jörðunni, og það athyglisveröasta var, hve furðu- lega þekkingu hann sýndi á lífi og högum Indíána, og hve nútímatæknin kom honum gersamlega á óvart. Maður nokkur, sem trúði alls ekki á möguleika fyrir sambandi við látna menn, en var sérfræðingur í veiðiaðferðum og lífi skóganna, átti einu sinni langt tal við Bláskinna af vörum önnu, og féll í stafi af undrun yfir samtalinu. Mál mitt fer að verða nokkuð langt, en mig langar til að láta yður heyra, hvernig dr. Westvvood segir frá þess- um tilraunum sínum. Það er lærdómsrikt fyrir alla, sem fást við sálrænar tilraunir, eða vilja kynnast aðferðum manns, sem kunni að reka þær af viti. Eftir þriggja ára tilraunir með stöðuglega vakandi gagnrýni, var hann nú kominn að þeirri niðurstöðu, að hvað, sem væri hér á ferðinni, væri ómögulegt að skýra þessi fyrirbrigði sem ómeðvitað undirvitundarstarf önnu, í heild. Hann segir frá á þessa leið: ,,Eg batt fyrir augu hennar á þann hátt, að fyrst lagði ég baðmullarleppa yfir hvort auga fyrir sig og batt síðan fyrir augun marg-samanlagðri munnþurrku. Þá fékk ég henni í hendur bók og bað hana að lesa upphátt úr bók-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.