Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 38
32 MORGUNN einn í eðlisfræði og fyrrv. yfirumsjónarmaður skólamála, hvorir tveggja æfðir menn í að vega og mæla rök. Að Margaret Lloyd líkamaðist þarna fáum vikum eftir and- lát sitt, er athyglisvert vegna þess, að búast hefði mátt við, að hún þyrfti langa hvíld eftir andlátið, svo mjög hafði hún lengi verið þjáð. Ég var eini fundargesturinn, sem hafði þekkt hana. Enginn hinna vissi nokkuð um einkalif hennar. Fyrst eftir að hún kom fram, lét hún leggja í lófa minn eftirlíking af blómsturlaufi. Þetta hafði nokkurt sönnunargildi fyrir mig, vegna þess að föst venja hennar hafði verið sú, að færa mér blóm. Enginn fundargestanna gat vitað um það. Nú byggðu margar líkamaðar verur sig upp úr útfrym- inu, sem streymdi út frá frú Harris, — en að þessu sinni var hún miðillinn. Og þá loks kom Margaret Lloyd líköm- uð fram og færði mér stórkostlega sönnun fyrir því, að þarna væri hún komin sjálf. Allir viðstaddir sáu hana og heyrðu, en enginn annar en ég gat metið sannanirnar, sem hún færði mér og voru algerlega fullnægjandi. Er krafturinn fór að þverra, tók hún sjálf eins og að fölna, en sagði áður en hún fór: „Ég kem aftur.“ Síðar á fund- inum kom hún aftur. Eftir nokkur augnablik hóf hún hendur sínar upp að brjóstinu, og út frá höndum hennar geislaði undursamlegt ljós, sem lýsti upp andlit hennar og líkama. Á öðrum fundi áður höfðum við séð þetta undursam- iega ljós og mér hafði verið sagt, að það væri tákn handa mér.“ Próf. Haarhoff kveðst hafa skilið þetta tákn í sambandi við ákveðin atvik í sálrænu tilraununum fyrir mörgum árum suður í Johannesburg. Hann var staddur í Róma- borg, er hann skrifar frásögn þessa, sennilega á heimleið frá Englandi, en þangað barst honum bréf frá frú Harris með frásögum af enn frekari birtingum Margaret Lloyd á fundum heima hjá þeim í Cardiff. Dálítið stytt þýðing. J. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.