Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 54
48 M O R G U N N Hvernig sem því víkur við, neitaði „X“ staðfastlega að endurtaka þessa tilraun, en þess í stað stakk hann sjálfur upp á annarri tilraun, sem dr. Westwood sjálfum hefði ekki komið til hugar að reyna. Hann merkti með manns- nafni bréfræmu á borðinu fyrir framan önnu, sem bók- staflega var lokuð i stólnum sínum af borðplötu, sem lá yfir stólbríkurnar, og gat ekki hreyft sig án þess að flytja borðið fyrst burt. Hann skipaði fólkinu að fara augna- bliksstund í næsta herbergi, og í einu vetfangi hafði ,,X“ falið blaðið, án þess Anna sjálf yrði nokkurs vör, á bak við gibsmynd á arinhillunni um sex fet frá stóli önnu litlu. Á þessu fékkst engin svonefnd eðlileg skýring, en nú tóku atburðirnir nýja og óvænta rás. „Bláskinnii( bœtist í hópinn. ,,X“ virtist hverfa frá miðilsstarfi önnu, en hæfileikar hennar virtust eins og komast i fastara form við komu hans. Westwood-fjölskyldan áleit raunar, að hann væri ekki farinn, þótt hans gætti ekki eins og áður. Þá var það eitt kvöldið, að Rut sagðist ætla að koma með vin sinn, sem væri Indíáni. Þetta vakti óðara illan grun hjá dr. Westwood. Hann þekkti eitthvað til Indíána-stjórnendanna, sem sumir miðl- amir kváðust hafa, og taldi allt það mál hreina vitleysu. Þess vegna andmælti hann við Rut komu þessa Indíána- vinar hennar, en Rut sagði ákveðin, að ef ,,þau“ mættu ekki koma með hann, gætu „þau“ ekki þjálfað miðilsgáfu önnu frekara. Hún sagði að „þau“ þyrftu að fá meiri „fysiskan", efnisrænan kraft til starfsins, og Indíáninn hefði einmitt hann. „Þeim“ hefði verið trúað áður, og óhætt væri að treysta „þeim“ enn. Þessu var loks játað með tregðu, og þá skrifaði Rut: „Bíðið í tuttugu mínútur og látið önnu svo skrifa." Eftir 20 mínútur settist Anna og tók pennann. Fram að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.