Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 41
MORGUNN 35 hafði komið við flestar fjölskyldur í söfnuðum dr. West- woods. Þegar hann heimsótti sorgarhúsin og heyrði þrá- sinnis borna fram með brennandi óvissu þessi spumingu: „Er dauðinn endir ails?“, fór honum að verða ljóst, að hann gat ekki huggað þetta fólk, og að kristindómurinn, sem hann hafði flutt, var þvi lítils virði í sorginni. Hann var nútímamaður og leit á upprisufrásagnir guðspjallanna sem óvissar, gamlar helgisagnir, og undir niðri leit hann á ódauðleikatrú manna sem væri hún aðeins ómeðvitað svar mannanna sjálfra við óskum þeirra eftir að lifa eftir dauðann. Nú tóku sóknarbörn hans að angra hann. Honum bárust fleiri og fleiri fregnir af því, að fólk þættist jafnvel hafa samband við framliðna ástvini sína, og sumir sögðu hon- um það beinlínis sjálfir. Hann segist hafa hlustað góðlát- lega á þetta fólk, og hann segist. ekki hafa getað fengið það af sér, að svipta það huggun blekkingarinnar á þess- um erfiðu tímum. Loks fékkst hann til þess að koma á miðilsfund, en það, sem þar fór fram, taldi hann sig allt geta skýrt sem undirvitundarstarf miðilsins. Hann tók að kynna sér eitthvað frekar reynslu fólksins, en komst að þeirri niðurstöðu, að ekki væri þar að finna nokkurn vott sannana fyrir framhaldslífi einstaklingsins. Hann áleit, að ef samúðarhugurinn með miðlinum og viljinn til að trúa væri fyrir hendi, gætu einhver sálræn fyrirbæri gerzt, en þau sönnuðu ekkert. Þetta væri ekkert annað en flótti frá veruleikanum. Hann vildi ekki taka þátt í þeim flótta. Þannig stóðu sakir árið 1918, en þá starfaði dr. West- wood í stórri borg í Canada. Þá kom einhverju sinni til hans einn kirkjugestanna, sem hann kallar B.—, og bað hann um einkaviðtal, sem reyndist æði afdrifaríkt fyrir prestinn. B.— hafði fengið ágæta menntun í Englandi, en flutzt síðan vestur til Canada og eignazt þar stórt land. Allt gekk honum að óskum. Hann kvæntist ágætri konu og þau eignuðust tvo syni og þrjár dætur. Allt lék þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.