Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 31

Morgunn - 01.06.1953, Side 31
MORGUNN 25 Ég hygg, að enginn, sem um mál þessi talar af nokkurri ábyrgð, láti sér lengur til hugar koma, að allt þetta séu svik. Vér vitum að vísu um miðla, sem uppvísir hafa orðið að svikum, bæði vísvitandi og óviljandi, og spíritistar hafa ekki reynt að draga fjöður yfir þá hluti. Sjálfsblekking getur naumast heldur komið til greina hjá öllum þeim fjölda manna, sem athugað hafa fyrirbrigðin. Og þá eru einungis eftir tveir möguleikar, sálræn starfsemi sjálfra vor, eða að fyrirbrigðin eru raunveruleg og komin frá ósýnilegum heimi. Og viðfangsefnið hlýtur þvi að verða að ganga úr skugga um það, hvort heldur sé. Eins og málunum er komið, þá er vísindunum ekki leng- ur unnt að ganga þegjandi framhjá þessum hlutum. Þó að blekkingar hafi komið fram, þó að svonefndar sannanir hafi reynzt einskis nýtar á stundum, og sumir menn hafi látið blekkjast af skynvillum, er samt svo geysimikið eftir, að það krefst að vera kannað rétt eins og önnur vísindaleg viðfangsefni, sem mannsandinn fæst við. Hversu mörg víxlspor hafa mennirnir ekki tekið í leit sinni að þekkingu. Enginn mundi láta sér til hugar koma, að hinar merkilegu uppgötvanir í efna- og eðlisfræði séu vitleysa fyrir þá sök eina, að í bemsku þeirra vísinda misheppnuðust margar tilraunir, og vísindamenn drógu af þeim rangar ályktanir. Hversu miklar framfarir hefðu orðið í þeim fræðum, ef menn fyrir þær sakir hefðu í öndverðu úrskurðað þau svik og vitleysu? Vér vitum fullvel, að einmitt hinar fyrstu fálmkenndu tilraunir leiddu menn smám saman á rétta braut. Og sömu söguna höfum vér að segja hvarvetna í heimi vísindanna. Ef vér athugum sögu líffræðinnar, þá vitum vér vel, að oft hafa menn verið á villigötum, þótt áfram hafi þokað, af því að menn gáfust ekki upp, en fylgdu þeim þræði, sem þeir einu sinni höfðu fest hendur á, þótt hann ef til vill leiddi að öðru marki en menn í upphafi héldu. Þeir munu naumast vera margir nú meðal þeirra, sem eitthvert skyn bera á náttúrufræði, sem neita því, að þróun hafi átt sér stað í lífinu á jörðunni. En vér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.