Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 25
MORGUNN 19 glósur um trúgimi spíritista, og taka fúslega undir, ef sagðar eru sögur um svikamiðla, og þykir minni þörf rann- sóknar á því, hvað satt sé í þeim efnum, en þegar rætt er um fyrirbrigði, sem talin eru sönnuð og svik hafi verið útilokuð. Það er vitanlegt, þar sem viðhorfin gegn spíritismanum eru svo margvísleg, þá er raunar alls ekki unnt að ræða við alla þessa menn í einu. En samt vil ég hér reyna að gera því efni skil, hvort andstaða þessi sé réttmæt, og hvort þegar allt kemur til alls, að spíritistar hafi ekki fullan rétt til að halda fram skoðunum sínum, og hvort þær eigi ekki einnig fullan rétt á því að vera rannsakaðar á sama hátt og vér rannsökum ýmis fyrirbrigði náttúr- unnar, sem oss í fyrstu virðast óskiljanleg og óskýranleg. Eg vil þegar taka það fram, að ekkert er fjær hugsun minni en að blanda saman gagnrýni og andstöðu. Gagn- rýni er sjálfsögð í hverjum hlut, og einmitt aldrei fremur en þegar verið er að vega og meta kennisetningar. En því aðeins er gagnrýnin á réttri leið, að niðurstöður hennar séu ekki fyrirfram ákveðnar. Er ástæða tU andúðarinnar? Eins og ég gat fyrr er sérkenning spíritista sú, að líf sé eftir þetta líf, og að vér getum haft samband við fram- liðna menn, og að þetta samband sé æskilegt fyrir báða aðila, þá sem enn dveljast í efnislíkamanum og hina sem farnir eru, þegar lag er með. Einnig að þessi kynni vor mannanna af öðrum heimi geti á marga lund beint hugar- stefnu mannkynsins inn á farsælli brautir. Þess vegna beri oss mönnum að leita eftir sliku sambandi og skapa því skilyrði eftir beztu getu. Fyrst hljótum vér að spyrja oss, hvort þessi kenning geti á einhvern hátt verið skaðvænleg, og ef svo reynist, þá er vitanlega full ástæða að vera henni mótsnúinn. Fyrsta atriðið, er vér verðum þá að taka til athugunar, er sjónarmið almennra trúarskoðana og siðgæðishug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.