Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 27

Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 27
MORGUNN 21 annað að velja í öðru lífi en himnaríki og helvíti, þar á milli er ekkert, en einmitt kenningin um eilífa glötun er og hefur verið fjölda hugsandi manna ógeðfelld og óskilj- anleg, þegar þeir hins vegar hafa trúað á gæzku guðs. Af þessum sökum hefur þessi þáttur trúarbragðanna orðið þeim annað hvort dauður bókstafur, sem þeir hafa ekkert tillit tekið til, og þvi á engan hátt getað orðið þeim til góðs eða ills eða haft áhrif á breytni þeirra, eða þá kenn- ing þessi hefur fyllt þá ótta, sem eitrað hefur líf þeirra að meira eða minna leyti. Og hvernig sem vér veltum þessu máli fyrir okkur er allsendis ókleift að finna nokkrar líkur til þess, að skoðun spíritista á öðru lífi og samband- inu við annan heim geti orkað á þá lund, að gera manninn verri eða siðspilltari, heldur þvert á móti. Og ég hygg, að einmitt megi finna þess ótalmörg dæmi, að menn hafi beinlínis snúið sér að trúarlegum og siðrænum efnum fyrir áhrif spíritismans. Kynnin af kenningum hans hafa leitt til þess, að þeir hafa þótzt sjá lífið í nýju ljósi og sann- færzt um háleitan tilgang þess og tilveru guðs, forsjón hans og gæzku. Og aldrei hef ég heyrt um nokkurn mann, sem hafi farið öfuga leið, að hann hafi gerzt guðsafneitari og varpað fyrir borð siðferðilegri ábyrgð á breytni sinni. Og svo framarlega sem meira beri að meta hjartalag mannsins en þær játningar, sem hann gerir með vörunum, þá er það staðreynd, að kenningar spíritismans hafa reynzt til góðs en ekki ills. Mér virðist frá trúarlegu sjónarmiði séð, þá sýni þær einungis nýja leið, sem maðurinn getur farið í leit sinni að guði. En strangtrúarmenn munu segja, að oss sé bannað að skyggnast um þessa hluti. Það sé skýrt fram tekið i guðs orði, að ekki skuli leita frétta af framliðnum. Og hér komum vér einmitt að því atriði, sem mest hefur ætíð skilið að trú og þekkingu. En ef kenning spíritista skyldi nú vera rétt, getur þá nokkur mannleg skynsemi viður- kennt það sem syndsamlegt, að leita þeirrar þekkingar? Ég held varla. Engum manni mundi verða lagt það til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.