Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Side 29

Morgunn - 01.12.1948, Side 29
MORGUNN 175 r®na reynsla um ábyrgðina, sem vér eigum að bera á van- raskslu vorri og yfirsjónum hér. Það er stundum um spíritistana sagt, að þeir einblíni a heimana fyrir handan gröf og dauða og gleymi hinum larðneska. Það er satt, að hann hefur lokið upp fyrir oss hýjum himni, og kennt oss að eygja nýja möguleika um dýrð fyrir mannssálina, dýrð, sem oss dreymdi ekki um, en ef vér skiljum hann rétt, er hann oss hin máttugasta hvöt til að skapa nýja jörð, nýtt mannlíf á jörðunni, og með þessa tvöföldu úsýn yfir himin og jörð, er hann fram- tíðarmálið mikla. Dr. Konstantin Österreich, Prófessor í heimspeki við Tiibingen-háskóla, var einna ahrifamesti boðberi vísindalegra sálarrannsókna í Þýzka- ^andi. Árið 1916 var hann að gefa út 4. bindið af hinni ^nklu sögu heimspekinnar eftir Uberweg og fór þar niðr- ar>di orðum um sálarrannsóknir v. Schrenck-Notzings. Scþ.-Notzing reit honum óðara andmæli og lagði fram ^yrir hann rannsóknir sínar á líkamningamiðlinum Evu • Próf. österreich tók að kynna sér málið og það með heim afleiðingum, að af lestri og eigin miðlarannsóknum sannfærðist hann algerlega um fyrirbrigðin. Síðan reit aahn miklu um málið og þegar hann gaf aftur út áður- ^efnda sögu heimspekinnar, leiðrétti hannn einarðlega ý^ri staðhæfingar sínar í samræmi við reynslu þá og ú^kking, sem hann hafði hlotið. Hann var frægur heim- sPekingur og var enn á lífi fyrir nokkurum árum.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.