Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 74
220 MORGUNN Hálsknýtin. „Hann er eitthvað að tala um nýtt háls- knýti“, sagði miðillinn. Ég kannaðist við það. John vildi alltaf eiga ný hálsknýti, ég varð ævinlega að kaupa nýtt fyrir hann, þegar hann kom heim í skólaleyfi, og þess utan var hann alltaf að stelast til að nota nýju hálsknýt- in hans föður síns. „Nú heyri ég nafnið Percy, kannizt þér við það nafn?“ Þessu neitaði ég og kvaðst alls ekki kannast við það. Percy er sjálfur hér, hann er að tala um einhverja kirkju. Kannist þér nokkuð við Markús?“ Ég skildi ekkert í þessu, raunar var Markús-kirkjan í nágrenni við okkur, en við fórum þangað aldrei. „Láttu þér á sama standa um skrokkinn minn“. Hef- ur þú einhverjar áhyggjur út af líkamanum hans?“ spurði hr. Ineson, en ég hafði ekki fengið likið grafið á þann hátt, sem ég vildi. Miðillinn hélt áfram: „Hann biður yður að vera ekki að hugsa um þetta. Þér hafið lagt blóm í kist- una hans (það var rétt). Munið þér eftir kossinum á enn- ið?“ Ég kannaðist við þetta, ég hafði kysst hann á ennið, þar sem hann lá í kistunni sinn í Porthcawl. „Hann sýnir mér tölustafinn 5.“ Hann var fæddur 5. apríl, og brauð- gerðamaðurinn okkar hafði búið til sérlega vandaða, enska afmælisköku, til þess að nota í afmælisveizlunni, sem PV1 miður varð ekki haldin. „Þú verður alltaf kærastan mín“. Og nú hélt miðiH' inn áfram: „Hann segir við mig: Segðu mömmu, að hún verði alltaf kærastan mín!“ Nú vöknaði mér um augu, því að þetta var ágæt sönnun þess, að drengurinn mina var þarna hjá mér. Ég hafði þrásinnis strítt honum með að tala um, að þegar hann yrði fullorðinn, mundi hann giftast einhverri stúlkunni og fara frá mér. En hann hafð1 alltaf staðið fast á því, að hann mundi aldrei gifta sig, °£ venjulegt orðtak hans þá var að segja: „Þá verður alltaf kærastan mín!“ Robin og ETlen. Þegar hr. Ineson sneri sér frá mér að öðrum fundargesti, fór ég að sjá eftir því með sjálfri her- að ég skyldi ekki hafa beðið hann að nefna nafnið mitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.